Vikan


Vikan - 30.05.1968, Blaðsíða 22

Vikan - 30.05.1968, Blaðsíða 22
Þrátt fyrir mikið annríki gefur Ethel Kennedy sér alltaf tíma til að sinna börnum sínum, sérstaklega þeim yngstu. Börn þeirra hjóna eru orðin tíu og verða senn ellefu. Róbert og Ethel giftu sig árið 1950. Þau búa nú á óðalssetri skammt frá Washington. Þar er nóg húsrými og góð aðstaða fyrir börnin. Á myndinni hér til hægri sjást hjónin með sinn stóra barnahóp fyrir utan heimili sitt. 22 VIKAN »•tw- Ethel Kennedy er óvenjuleg kona. Hún á tíu börn og það ellefta á leiðinni. Samt er hún tággrönn og ungleg og gefur sér tíma til að hjálpa manni sínum í kosningabar- áttunni. En hafa ber reynd- ar í huga, að peninga eiga þau hjónin nóga og enginn skcrtur er á þjónustufólki.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.