Vikan - 30.05.1968, Blaðsíða 46
spr* • -f»ll VIKAN OG HEIMILIÐ
::r,v ■ntstjori:
X ., r 'VtfM Gudritfur Gislodóttír
‘JJM Wm
Þar sem hvítasunnan er það seint þetta árið, eru báðar þessar
máltíðir miðaðar við, að fjölskyldan fari e.t.v. í bíltúr eða annað
feröalag og komi svo heim að matnum næstum eða alveg full-
búnum. í annan matseðilinn er reyndar þaö mikið borið, að
hann er ætlaður sem kalt borð og þá eðlilegast fyrir gesti, sem
gætu þá hafa verið með í ferðalaginu, eða bara boðnir í kaldan
mat, svo að húsmóðirin eyði ekki sólardegi (verum vongóð!)
yfir heitum pottum og pönnum.
TASUNNIMATIIR
Fyrst er það fjölskyldu-
maturinn, reyndar ætl-
aður það ríflega, að
nokkrir gestir gætu
hæglega verið með í
förinni. Þar er byrjað
með saltkexi.
V_____________________________/
SALTKEX.
1 pk. kringlótt saltkex, 1 dós
smurostur, 3—4 matsk. kavíar,
1 búnt graslaukur.
Hrærið ostinn og kavíarinn
þar til það er orðið mjúkt krem
og smyrjið 40—50 kexkökur með
því — eða reiknið ekki með
minna en 2—3 samlokukexi á
mann. Stráið söxuðum graslauk
á annan helminginn og leggið
kökumar saman tvær og tvær.
Geymið í þéttum kassa eða
málmpappír í kæliskáp.
KÁLFASTEIK.
Beinlaus kálfabringa eða rúllu-
steik er drjúg og auðvelt að
skera hana. Kaupið 2 kg af bein-
lausu, en 214 kg með beinum, en
það ætti að vera nóg handa 6—
8 manns, og e. t. v. svolitlar not-
hæfar leifar daginn eftir. Nudd-
ið kjötið með blöndu af 14 mat-
skeið salti, svolitlum nýmöluð-
um pipar og ca 2 tsk. salviu eða
rósmarín. Setjið á grind yfir
ofnskúffu með svolitlu vatni á
botninum og í 225 st. heitan ofn.
E. t. v. má setja súputening í
soðið og síðan ausa kjötið með
því öðru hverju þar til það hef-
ur fengið gulbrúnan lit á sig.
Það má steikja í IV2 klukkutíma
fyrst, en síðan í Va tíma, þegar
það er hitað upp aftur. Ef þarf,
má leggja málmpappír yfir ef
það viil verða of brúnl. Soðið
er svo síað og súputeningar sett-
ir í eftir smekk, en það á að
verða 6—7 dl alls. Látið suðuna
koma upp og bætið 1 dl af rjóma
í. Hrærið 2 matsk. hveiti með
skorin í mjög þunnar sneiðar og
steinselja söxuð (ca. V2 dl). —
Borðedik er kryddað með Vn
tsk. salti, nýmöluðum pipar og
5—6 matsk. sykri og hellt yfir
gúrkima og steinseljuna, sem
sett hefur verið í skál. Látið
standa á köldum stað, helzt ís-
skáp, í nokkra tíma, eða eins og
þarf.
MARENGS-ÍS.
Búið til marengs úr 2 eggja-
hvítum og 1% dl sykri. Hvít-
urnar þeyttar vel og sykrinum
blandað í þar til deigið er slétt
og mjúkt. Setjið á smurða plötu
í 16 litla toppa og bakið við lág-
an hita, ca. 100—125 st. í hálf-
tíma. Það má gera nokkrum
dögum áður. Kaupið tilbúinn ís
og geymið í frystihólfinu — haf-
ið ekki alltof kalt á honum í
lengri tíma ■—■ eða búið til ís
eftir þeirri uppskrift, sem þið
eruð vanar að nota. Þegar bera
á ábætisrétlinn fram, er ísinn
skorinn í bita og marengskökun-
um blandað saman við, en ofan
á er hellt súkkulaðisósu, sem
líka má gera fyrirfram úr 4 dl
vatns, 2 dl sykri, 1 dl kakó og 1
svolitlu vatni og jafnið sósuna’HIP^P^^^P^iPj^^l
með því, látið sjóða í 5—10 mín
og kryddið með salti og pipar
eftir smekk. Sósuna má búa til
fyrirfram, eða þegar steikin er
lekin úr ofninum eftir IV2 tíma.
Brúnaðar kartöflur eru bornar
með, gerðar þannig, að rúmlega
1 kg fremur smáar og jafnar
kartöflur eru flysjaðar hráar og
soðnar þar til þær eru tæplega
meyrar, og það má gera daginn
áður. Kryddið með salti og pip-
ar og hellið 3—4 matsk. af brún-
uðu smjöri yfir kartöflurnar, sem
settar eru í ofnskúffu og steikt-
ar í ofninum meðan steikin er
hituð upp. Baunir og gulrætur
úr dós má hita upp og bera með
steikinni og gúrkusalat má gera
fyrirfram, þannig: 1 gúrka er
matsk. matarolíu, öllu blandað í
lítinn pott og suðan látin koma
upp og svo látið malla ca. 25
mín., eða þar til sósan er hæfi-
lega þykk. Sósan getur verið
köld eða upphituð um leið og
hinn maturinn, ef vill.
kaka með kaffinu.
VfNAR-EPLARÚLLA.
Deig: 50 gr smjör eða smjör-
Hki, V> d! sykur, 1 egg, 1 matsk.
mjólk, 4 ai hveili, 1 tsk. lyfti-
duft. Fylling: 1 malsk. brætt
smjör, 2 matsk. sykur, 4 epli, 2
matsk. ólitað rasp, 2 matsk. rús-
ínur, kanill, rifinn sítrónubörk-
ur. Til að bera ofan á: rjómi,
sykur, kanill, möndlur.
Hrærið smjör og sykur hvítt
og létt og blandið egginu í, síðan
hveiti og lyftidufti, ásamt mjólk-
inni. Fletjið deigið út í þunna
köku á hveitiborinn smjörpapp-
ír og penslið með bræddu smjöri.
Flysjið eplin, skerið í þunnar
sneiðar og raðið ofan á deigið.
Stráið sykri, raspi, rifnum sítr-
ónuberki, rúsínum og kanil yfir.
Rúllið kökunni saman, en varizt
að lála hana springa. Leggið með
samskeytin niður á smurða plötu.
Stráið sykri og kanil (blandað
saman) yfir og söxuðum möndl-
um. Bakið í meðalheilum ofni
(225 st.) í 30 mín. Látið kólna
og skerið í þykkar sneiðar.
46 VIKAN «■tbl-