Vikan


Vikan - 26.09.1968, Qupperneq 46

Vikan - 26.09.1968, Qupperneq 46
í skúraveðri er þægilegt að geta brugðið regnslá yfir telpuna, án þess að færa hana að öðru leyti úr útigallanum. Mikið af plast- efnum fæst núna, misþykk og í margs konar litum og munstri, og má nota þau í slíka sló. Onn- ur efni, t.d. gallon, eru líka vatnsþétt, en í hvort tveggja þarf gott ullar- eða bómullar- fóður. Það ætti ekki að þurfa nema 1 m. af 90 cm. breiðu efni og jafnmikið af fóðurefn- inu, og svo þarf sterkan renni- lós, 30 cm. langan. Dragið upp VIKAN OG HEIMIUÐ ritstjóri: Gudridur Gisladóttir. REGNSLA MEÐ HETTU - handa tveggja til þriggfa ára telpu snið eftir teikningunni hér með, málin eru gef- in upp, en bætið saumfari við hvert stykki. Klippið efnið og fóðrið jafnstórt. Saumið saman þrjú stykkin af slánni sjálfri og leggið saman réttu við réttu, pressið saumana. Saumið úrtöku- saumana á hettunni, 1 cm. eins og sýnt er á sniðinu, og saumið hana svo saman að aftan. Saumið hettuna á slána og látið réttu enn snúa að réttu. Fóðrið er saumað á sama hátt. Leggið slána og fóðrið með réttuna saman og saumið saman framan á hettunni og neðan á slánni með saumavél. Snúið fiíkinni við. Brjótið brúnirnar á plastinu og fóðrinu móti hvor annarri og þræð- ið, komið rennilásnum fyrir milli þeirra og sting- ið hann á frá réttu með saumavél. Stingið síðan meðfram öllum brúnum ca. 1/2 cm. frá brún. MIGXJA AÐ AFTAN HETTAN \t l«Q l í i 4* 46 VIKAN 38- tbL

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.