Vikan


Vikan - 25.02.1971, Page 10

Vikan - 25.02.1971, Page 10
Walter Comelius er fjörutíu og fjögurra ára gamall og á heima í Peterborough á Austur-Englandi. Hann hefur lengi verið sannfærður um að menn gætu flogið á heldur einfaldan liátt og tók sér fyrir hendur að sanna þá kenn- ingu ekki alls fyrir löngu. Hann hjó sér til vængi úr segl- dúk og trélistum, klifraði upp á flatt þak tíu metra hárrar verzlunarbyggingar og tók tilhlaup eftir þvi endilöngu. Fjöldi manns hafði safnazt að og virti fyrir sér mannfugl þennan, sem geystist eftir þakinu á sivaxandi liraða og baðaði vængjunum. Að lokum hóf hann sig til flugs út af enda verzlunar- byggingarinnar — út yfir fljót að nafni Nene. í fyrstu var ekki annað að sjá en að honum ætlaði að takast að fljúga; hann var næstum kyrr í loftinu. Áhorfendur, sem áður höfðu heyrt af hinum æðislegu fyrirætlunum Comeliusar og gert grin að þeim, voru farnir að halda að hann hefði EINSOG FUGLARNIR Englendingurlnn Walter Cornelius vildi gera að veruleika skudraum slnn: 10 VIKAN 8- tbt

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.