Vikan


Vikan - 25.02.1971, Page 26

Vikan - 25.02.1971, Page 26
Spjall um fegrun og snyrtingu eftir Ástu Hannesdóttur, snyrtisérfræðing í nóvembermánuði síðastliðnum hélt Félag íslenzkra snyrtisérfræðinga make-up-kynningu, þar sem andlitsförðun varsýndfyrirkonur á ýmsum aldri. Með- fylgjandi myndir voru teknar af Ijósmyndara Vikunnar við það tækifæri, og greinin, sem hér birtist er unnin upp úr kynningar- spjalli, sem Ásta Hannesdóttir flutti. Franskur rithöfundur, Jean la Bruepare, sagði eitt sinn þessi orð: Það eru ekki til ófriðar konur, aðeins konur, seni vita ekki hvern- ig þær eiga að verða fríð- ari. Þetta getur alveg eins ált við nú á dögum, því að nú- tínia fegrunariyf ásamt kunnáttu í meðhöndlun þeiiæa, gera hverri konu fært að hæla meðfætt útlit sitt. Fegrunarlyf hafa verið notuð siðan snemma á blómaskeiði Egypta, og konur á dögum Rómvcrja bjuggu til sín eigin fegrun- arlyf, sennilega dálítið frumstæð. En í byrjun þess- arar aldar hafa draumar margra kvenna rætzt með uppfinningum alls konar fegrunarlyfja, scm margir scrhæfðir hópar karla og kvenna liafa átt þátt i. Einu sinni var álitið, að kona um fertugt væri búin að missa alla fegurð og þokka, en nú er almennt álitið, að á þeim aldri og eldri hafi konan öðlazt þann andlega þroska, sem gerir henni fært að skáka margri yngri dömunni, ef hún ræk- ir útlit sitt. Með þeirri hjálp, sem fegrun og snyrting veit- ir í ]tví sambandi, getur hún haldið góðu útliti lengur, losnað við ýinsa húðgalla og lýti, svo að spegillinn íiennar og liún eigi færri sameiginleg leyndarmál. — Sannað er, að ef heimsólcn- ir kvenna á snyrtistofur eru tíðkaðar og þær njóta þar nauðsynlegrar meðhöndlun- ar reglulega, fjölga þær ungdómsárum sínum. 1 rauninni krefst umheimur- inn þess nú á dögum, að allar konur líti sem bezt út. Aldrei er of seint að byrja, og því fyrr þvi betra. Gullna reglan í sambandi við húðina er: að hreinsa, styrkja, næra og vemda. 26 VIKAN s. tbi.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.