Vikan


Vikan - 25.02.1971, Blaðsíða 32

Vikan - 25.02.1971, Blaðsíða 32
-en mestu gleði og %not Tileinkað henni, sem á skilið það bezta. hafið þér af automatic — sem er prýöi hvers heimilis. KPS Auto- matic er útbúin fjöJ- mörgum nýjungum, sem koma að miklum notum við dagleg störf • Sjálfvirk klukka • Ryðfríar hellur • Stór bakaraofn með Ijósi • Laus ofnrúða • Hitaofn með diskagrind • Kraftmikill gufuþéttir • A hjólum Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Bergstaðastræti 1OA Sími 16995 NORSK ÚRVALS VÉL Árs ábyrgð - Góðir greiðsluskilmálar NÝTT FRÁ RAFHA NÝ ELDAVÉL GERÐ HE6624. 4 hellur, þar af 1 með stiglausri stillingu og 2 hraðsuðuhellur, stór ofn, 56 lítra, yfir- og undirhiti fyrir steikingu og bökun, Ijós f ofni. Fæst með eða án glóðar- steikar elements (grill). — Heimkeyrsla og Rafha ábyrgð. VIÐ ÖÐINSTORG - SÍMI 10322 TVÍBURA- MERKIÐ 22. MAÍ — 21. JÚNÍ Þetta verður einkar ánarfgjuleg vika, eink- um þó fyrir karlmenn. Hætt er samt við,. að þú missir af gullnu tækifæri um helgina, og verður það ef til vill tll þess að valda þér talsverðum áhyggjum. HKÚTS- MERKIÐ 21. MARZ 20. APRÍL í þessari viku skaltu reyna að forðast allt óhóf, einkum skemmti- anir. Þú munt verða að sinna ýmsu í vikunni, sem þú hefur ekki haft ástæðu til að sinna undanfarið, en nú er sannarlega kominn tími til þess. Heillalitur er blár. vikunni, ef þú hagar þér eins og samvizka þín býður þér. Þér hættir dálítið til þess að láta smámuni angra þig þessa dagana, en nú færð þú svo mörgu að sinna, að þú gleymir beinlinis þessu smá vægilega mótlæti. KRABBA- MERKIÐ 22. JÚNÍ — 23. JÚLÍ Þú munt oft tefla á tvær hættur í þessari viku, en stjömurnar þykjast sjá, að yfirleitt verði lánið með þér. Á vinnustað gerist spaugilegt atvik, sem á eftir að draga dilk á eftir sér. LJÓNS- MERKIÐ 24. JÚLÍ- 24. ÁGÚSl Þessi vika verður nokk- uð varasöm. Umfram allt skaltu ekki lofa meiru en þú getur stað- ið við. Þú skalt varast að ganga í ábyrgð fyrir nokkurn mann. Konur ættu að varast það að verða of vingjarnlegar við mann, sem þær þekkja lítið. METJAR- MERKIÐ 24. ÁGÚST 23. SEPT. Þetta verður „spaugi- leg" vika — það mun ýmislegt gerast, sem kemur þér í gott skap. Þú munt fyllast bjart- sýni, og er það vel. Þar sem Amor er á ferðinni gerist ýmislegt spaugi- legt, en menn skyldu varast að taka hann alltof alvarlega. VOGAR- MERKIÐ 23. OKT. 24. SEPT. Þér virðast ætla að græðast peningar óvænt í þessari viku — að vísu verður það ekki stór fjárupphæð, en hún mun sannarlega koma sér vel, eins og þú kemst að síðar. Þú skalt umfram allt hafa bæði augu og eyru opin á þriðjudag. DBEKA- MERKIÐ 24. OKT. - 22. NÓV. Það gengur mikið á í vikunni, og ef þú ert ekki allt of fljótfær, getur vikan orðið eink- ar ánægjurík og fjöl- breytileg. Ef þú átt skuld, sem fallin er í gjalddaga, skaltu borga hið skjótasta, ef þú vilt ekki hafa verra af. BOGMANNS MERKIÐ 23. NÓV. — 21. DES. Þessi vika verður eins ólík fyrri vikum og frekast má verða. Þú munt hafa i svo mörg horn að líta, að líklega gefst þér alls ekki timi til þess að sinna neinu fyllilega. Það versta er, að ekki geta stjörnurnar ráðlagt þér neitt. STEIN- GEITAR- MERKIÐ 22. DES. — 20. JAN. I vikunni verða nokkur þáttaskil hvað athafna- semi snertir. Þú munt verða miklum önnum kafinn, og líklega ræð- ur þú fram úr flest- öllum þeim verkefnum, sem þú færð að glíma við. Vikan er annars húsmæðrum til heilla. VATNSBERA MERKIÐ 21. JAN. — 19. FEB. Þessi vika getur orðið afar ánægjuleg, ef þú hefur aðeins dálítið fyr- ir því sjálfur, sem ætti ekki að vera allt of erfitt. Þú verður aðeins að hafa vakandi auga fyrir þvi, sem gerist í kringum þig. HeiIIa- litur er rauður. FISKA- MERKIÐ 20. FEB. — 20. MARZ Það gerist fremur fátt markvert í vikunni, þótt hún verði ekki beinlínis leiðinleg. Það skiptir miklu, að sam- búð þín við félaga þína á vinnustað sé góð. Þú þarfnast hjálpar við að ráða fram úr þessu verkefni þínu. 32 YIKAN e. tbi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.