Vikan - 27.05.1971, Page 3
21. tölublaS - 27. maí 1971 - 33. árgangur
Vikan
Hver
verður
næstur?
Mannrán hafa veriö
óhugnanlega tíð að undan-
förnu. Sérstaklega verða
sendiherrar erlendra ríkja
fyrir barðinu á ræningjun-
um. Á síðasta ári
var 13 sendiherrum
rænt. Það segir nánar frá
mannránum í greininni
„Hver verður næstur“
á blaðsíðu 14.
Amerísk
jómfrú
Smásagan í þessu blaði er
eftir kunnan bandarískan
höfund, James McArdwell.
Hún nefnist „Amerísk
jómfrú“, og er þar lýst
snilldarlega tilfinningum
ógiftrar konu um fertugt
sumarið, sem hún hafði
írskan kaupamann í þjón-
ustu sinni.
Sjá blaðsíðu 12.
Ugla
sat á
kvisti...
Ný framhaldssaga hefst í
þessu blaði. Hún heitir
„Ugla sat á kvisti“ og er
eftir Elsi Rydsjö. Þetta er
nútíma ástarsaga og fjallar
um hið eilífa vandamál
hjónabandsins: framhjá-
hald. Fyrsti hluti þessarar
spennandi sögu er á blað-
síðu 16—19.
KÆRI LESANDI!
Áhugi á dulrænum fyrirbær-
um hefur löngum verið óvenju
mikill hér á landi. Á hverju
hausti koma út á jólamarkaði
milli tiu og tuttugu bækur um
dulræn fyrirbæri ýmiss konar, og
oft verða einhverjar þeirra met-
sölubækur. Þegar þetta er ritað
dvelst hér brezkur miðill, og kom-
ast færri en vilja á fundi hans. Og
ekki alls fyrir löngu var háður
kappræðufundur í sjónvarpinu,
þar sem tveir læknar og einn
huglæknir leiddu saman hesta
sína. Þannig mætti lengi halda
áfram að nefna dæmi um þann
mikla áhuga okkar á dulrænum
fyrirbærum.
í þessu blaði birtist grein sem
nefnist Hvað eru huglækningar?
Hún er að mestu byggð á nýlegri
grein eftir bandarísk hjón og seg-
ir frá vaxandi áhuga Bandaríkja-
manna á huglækningum. Enn-
fremur er greint frá vísindalegri
rannsókn, sem gerð hefur verið
til þess að reyna að komast til
botns i, hvað huglækningar eru.
Huglæknirígar vekja fleiri
iipurningar en hægt er að svara.
Margir tortryggja fyrirbærið og
telja það óskhyggju eina og hug-
arburð. En þeim læknum fjölgar
æ, sem eru þeirrar skoðunar, að
hnglækningar séu ekld einióm
vitleysa og finnst það ömaksins
vert að rannsaka þær með vís-
indalegum aðferðum.
EFNISYFIRLIT
GREINAR
Bls.
Hvað eru huglækningar? 8
Hver verður næstur? 14
Lúxuslíf með skemmtiferðaskipi, grein myndir: Clary og Anders Nyborg og 26
SÖGUR
Amerísk jómfrú, smásaga eftir James Ardwell Mc- 12
Ugla sat á kvisti, ný framhaldssaga 16
Þar til dauðinn aðskilur, framhaldssaga, 3. hluti 10
Gullni pardusinn, sögulok 22
ÝMISLEGT
Sumargetraun Vikunnar 6
Eldhús Vikunnar, umsjón Dröfn H. Farest- veit, húsmæðrakennari 28
Nærfatatízkan, myndaopna 24
FASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn 4
Simplicity-snið 23
Heyra má 32
Stjörnuspá 31
Myndasögur 35, 38, 42
Krossgáta 34
í næstu viku 50
FORSÍÐAN
Hver vildi ekki óska þess, að hann mætti eyða
sumarleyfi sinu á skemmtiferðaskipi og lifa því
lúxuslífi, sem þar tíðkast? Dönsku hjónin Clary
og Anders Nyborg segja frá slíkri ferð í máli
og myndum í þessu blaði. Þau ferðuðust með
stærsta og finasta skemmtiferðaskipi Vestur-
Þjóðverja, Hamborg. Myndin á forsiðunni er af
skipinu á siglingu. (Ljósmynd: Anders Nyborg).
VIKAN Útgefandl: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndal. Blaöamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur
Edwald og Ómar Valdimarsson. ÚtUtsteikning:
Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: SigriBur
Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjóm,
auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33.
Símar: 35320 — 35323. PósthóH 533. VerS í lausa-
sölu kr. 60,00. Áskriftarverö er 575 kr. fyrir 13 tölu-
blöð ársfjórðimgslega eöa 1100 kr. fyrir 26 blöö
misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram.
Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst.
21. TBL. VIKAN 3