Vikan


Vikan - 27.05.1971, Síða 14

Vikan - 27.05.1971, Síða 14
HVER VERÐUR NÆSTUR? Það er sannarlega ekki orSið eftirsóknarvert að vera sendiráðsstarfsmaður í Suður-Ameríku. Þegar þessir menn kveðja konur sínar að morgni, er alls ekki víst að þeir sjái þær að kvöldi, þrátt fyrir það að lífverðir fylgja þeim eftir, jafnvel á golfvellinum. Á síðasta ári var hvorki meira né minna en 13 sendiráðsstarfsmönnum rænt. Þessi alda gekk líka yfir Norður-Ameríku og Evrópu, en metið er í Brasilíu, þar þar sem þrem sendiherrum og einum aðal- ræðismanni var rænt. Flestir hafa verið frá Bandaríkjunum, næst í röðinni er Þýzkaland. Charl • sendiher ann == es Elbrich I ra Bandaríkj- 1 a í Brasilíu. 1 i3 John Gordon Mein sendiherra Bandaríkj- anna í Guatemala. Sean M. Holly sendiráðsritari Bánda- ríkjanna í Guatemala. Nobua Okuchi aðalræðismaður Japana í Sao Paulo. Donald Crowley sendiráðsritari Banda- ríkjanna í Domini- kanska lýðveldinu. Karl von Spreti senddiherra V-Þýzka- lands í Guatemala. Skotinn til bana 28. ágúst '1968 í Guatemala Rænt 4. sept. 1969 í Rio de Janeiro, Brasilíu Rænt 6. marz 1970 í Guatemala Rænt 1 1. marz 1970 i Brasilíu Rænt 24. marz 1970 í Dominikan&ka lýðveldinu Rænt 1970 í Guatemala 4 daga í haldi Fyrsta sendiherraránið. Til þess að bjarga lífi hans gekk stjórnin að kröíum ræningjanna. Það var Aln sem stóð fyrir rán- inu. 2 daga í haldi Honum var rænt á götu. FAR stóð fyrir ráninu. 4 daga í haldi Annað mannránið í Brasi- líu. Stjórnin gekk að kröf- um ræningjanna. — ALN stóð fyrir ráninu. 2 daga í haldi Ræningjarnir stöðvuðu bil hans í mestu umferðinni og höfðu hann á brott með sér. FRN stóð fyrir ráninu 5 daga í haldi Ræningjarnir heimtuðu að 22 fangar yrðu látnir lausir. Stjórn Guatemala neitaði því, þrátt fyrir að stjórriin í Bonn legði mikla áherzlu á að semja við ræningjana. Skotinn til bana á staðnum Ránið misheppnaðist (Mein varð fyrir skoti, þegar lífverðir og ræn- ingjar áttust við. Ræn- ingjar: FAR (Róttækir byltingarmenn)). Lausnargjald: 15 pólitískir fangar Lausnargjald: 2 pólitískir fangar Lausnargjald: 5 pólitískir fangar Lausnargjald: 19 pólitískir fangar 14 VIKAN 21. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.