Vikan - 27.05.1971, Side 15
Ehrenfried von
Holleben 'j>
sendiherra V-Þýzka-
lands í Brasilíu.
Aloysio Dias Gomida
ræðismaður Brasilíu
í Montevideo.
Dan Mitrione
lögregluráðunautur
Bandaríkjanna í
Montevideo.
Claude Fly
landbúnaðarráðu- i
nautur Bandarikjanna í
Montevideo.
James Cross
brezkur verzlunar-
fulltrúi í Montreal.
Rænt 1 1. júní
1970 í Rio de
Janeiro,
Brasilíu
Rænt 31. júlí
1970 í
Montevideo,
Uruguay
Rænt 31. júlí
1970 í
Montevideo,
Uruguay
Rænt 7. ágúst
1970 í
Montevideo,
Uruguay
Rænt 5. okt.
1970 í
Montreal,
Kanada
Pierre Laporte
V.atvinnumálaráðherra
Quebec-fylkis.
Rænt 10. okt
1970 í
Montreal,
Kanada
Eugen Beihl
V-þýzkur ræðismaður í
San Sebastian.
Giovanni Bucher
Botsc sendiherra Sviss í
Brasiliu.
“
Geoffrey Jackson
sendiherra Breta í
Uruguay.
Rænt 1. des
1970 í San
Sebastian á
Spáni
Rænt 7. des.
1970 i Rio de
Janeiro,
Brasilíu
Rænt 8. jan.
1971 i
Montevideo,
Uruguay
6 daga í haldi
Holleben var rænt á heim
ili hans, lífvörður hans
skotinn. Stjórn Brasilíu
féllst á lausnargjaldið,
vegna morðsins á von
Spreti. ALN stóð fyrir
ráninu.
206 daga í haldi
fyrsta sinn sem Tupa-
maros rændu útlendingi.
Stjórnin gerði ekkert í
málinu. Frú Gomida sá
um lausnargjaldið. MLN
stóðu fyrir ráninu.
10 daga í haldi
Mitrione var rænt sama
dag og Dias Gomide. —
Hann vann að því að
ráða niðurlögum Tupa-
maros. Þeir nefndu aldrei
lausnargjald fyrir þennan
höfuðóvin sinn.
208 daga í haldi
Það er met í fangelsisvist
hinna rændu, 7 mánuðir.
Tupamaros létu hann laus-
an af heilsufarslegum
ástæðum.
59 daga í haldi
Ránið á Cross er það fyrsta
í N-Ameríku. Stjórn Kan-
ada gekk mjög nauðug
að skilmálum ræningj-
anna. Fyrir ráninu stóðu
FLQ.
Lausnargjald:
40 pólitískir
fangar
Lausnargjald:
250.000
dollarar
Látinn laus án
lausnargjalds
Lausnargjald:
7 mönnum yrði
leyft að fara
frjálsir til
Kúbu.
7 daga í haldi
Til þess að reka á eftir
samningum um Cross,
rændu fransk-kanadisku
aðskilnaðarsinnarnir La-
porte. Stjórnin vildi ekki
semja. Ránið var framið
af FLQ.
24 daga í haldi
Fyrsta diplómataránið í
Evrópu. Beihl var rænt í
bílskúrnum sinum. Ræn-
ingjarnir kröfðust ekki
lausnargjalds. ETA
(Frjálsir Baskar) stóðu
fyrir ráninu.
Látinn laus án
lausnargjalds
40 daga í haldi
Bucher var rænt í miðri
umferðinni, eins og El-
brick Holleben. Til að fá
hann lausan varð stjórn-
in að greiða hæsta lausn-
argjaldið. ALN stóðu fyrir
ráinu.
Lausnargjald:
70 pólitískir
fangar
Þrjá mánuði í haldi
Meðan Dias Gomide og
Fly voru ennþá í haldi,
rændu Tupamaros Jack-
son og höfðu þá 3 í
haldi í einu. Hingað til
hefur ekki verið nefnt
neitt lausnargjald
Ennþá
í haldi
2J.TBL. VIKAN 15