Vikan


Vikan - 27.05.1971, Side 23

Vikan - 27.05.1971, Side 23
SIMPLICITY SNIÐA- ÞJÓNUSTA VIKUNNAR 6 í síSasta blaði kynntum við rækilega hina nýju sniðaþjónustu Vikunnar og Simplicity. Við munum birta snið í hverju blaði, sem hægt er að kaupa með því að panta þau í pósti eða koma á afgreiðsluna 7 SNIÐ NR. 6 (9420): í þessum pakka eru 2 kjólar, síðblússa (tunika) og útsniðn- ar buxur fyrir unglingsstúlkur. Kjólarnir nr. 1 og 2 og síð- blússan eru með sléttu háls- máli, hátt í hálsinn, laskaerm- ar, rennilás í bakið og mittis- saumur' er nokkuð neðarlega. Nr. 1 og 2 eru með pífu neðan á pilsinu og nr. 1 er skreyttur með mynsturbandi. Stuttu ermarnar á nr. 1 og 3 eru með teygjufaldi. Ermarnar á nr. 2 eru langar og pilsið gjarnan úr öðru efni. Útsniðnu buxurnar eru með teygjufaldi í mittið. Fæst í stærðunum 34—36 — 38. 2 3 m m 2 '3 Verð kr. 175, (með póst- burðargjaldi kr. 189,—). MÁL: Stærðir (unglingastærðir) 34 36 38 MÁL: Brjóstvídd 78 82 86 cm Stærðir Mittisvídd 61 63 66 cm Líkamslengd ca SNIÐ NR. 7 (9438): í þessum pakka eru kjóll eða blússa og stuttbuxur fyrir börn, sem mjög fljótlegt er að sauma. Kjóllinn nr. 1 og blússurnar nr. 2 og 3 eru með rúmt, kringl- ótt hálsmál, rennilás að fram- an og tveim stórum vösum, sem eru stungnir á. Nr. 1 er skreytt með takkabandi og nr. 2 með mynsturbandi og mjórri blúndu í hálsmálinu. Stuttbux- urnar nr. 2 og 3 eru með teygjufaldi í mittið. Nr. 2 með mjórri blúndu að neðan. Fæst í stærðunum 2 4—6. Verö kr. 155, (með póst- burðargjaldi kr. 169,--). 2 4 6 86 102 117 cm '

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.