Vikan


Vikan - 27.05.1971, Page 24

Vikan - 27.05.1971, Page 24
FLJUGAHDI TIIKUSÝHIHG Tll AUSTURLAHDA Það er fleira en kjólar og kápur, sem hægt er að sýna á tízkusýningum. Nærfata- tízkan er ekki síður athyglis- verð. Austurrískt fyrirtæki, sem framleiðir nærfatnað og sundföt, fór nýlega í geysi mikið feröalag til Austur- landa, Nýja Sjálands ogÁstra- líu til að kynna það nýjasta í sund og nærfatnaði. Þessi ferð var áfangi af hnattferða- lagi. Fyrirtækið sem lagði í þessa miklu ferð heitir Tri- umph Intertrade og það spar- aði ekkert til að gera ferðina sem glæsilegasta og kölluðu sýninguna „Triumph 70“. Sýningin var ekki síður til skemmtunar, og voru 7 dans- meyjar með í ferðinni, auk 14 sýningarstúlkna af ýmsu þjóðerni. Með fararstjóra og tæknifólki voru það alls 30 manns, sem tóku þátt í ferð- inni Farangurinn var um sex tonn, svo það var rétt svo að flugvélin, sem var leigð til ferðarinnar, gat borið þetta allt saman. Hér fylgja nokkrar myndir af hinum glæsilegu sýningar- stúlkum og fatnaðinum, sem þær sýndu. Þær þurfa ekki skýringar við en það er aug- Ijóst að þetta eru þægileg- ustu flíkur. 24 VIKAN 21.TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.