Vikan


Vikan - 27.05.1971, Side 26

Vikan - 27.05.1971, Side 26
Á FLJÓTANDI LÚ ATLANTSHAFIÐ i þessari grein segir frá því, hvernig er að ferðast með stærsta og fullkomnasta skemmti- ferðaskipi Þjóðverja. Um borð er allt sem hægt er að hugsa sér, meira að segja sérstök sjónvarpsstöð og lítið dagblað er gefið út. ,En slík ferð kostar ærið fé, enda er meðalaldur farþeganna um sextugt og flestir eru feitlagnir. i kxti og myndir gkary og andrrs nyborg Skipið hefur sína eigin siónvarpsstöð. hessi mynd er frá fréttaútsendingu. Kapella er um borð og tveir prestar, annar kaþólskur, en hinn lúthers- trúar. Gimstoinasalar og aðrir, sem áhuga hafa á slíkum gripum gætu eytt fleiri stundum og dögum við að virða fyrir sér gersemar úr gulli, platínu eða eðalsteinum, sem glitra á eftirsóttustu skinn- feldum veraldar um borð í skipinu ,,Hamborg“, sem siglir til Vestur-Indía. Það glampar og skín á fagra gripi, þegar Peter Kohmeyer skipstjóri býður til dansleiks á Kólumbusarferðinni yfir Atlanzhaf. Venjulegu dauðlegu fólki finnst óskiljanlegt, að verðmætin sem naumast verða talin í karötum skulu skreyta þessa ferð, sem er gleðileikur einn í ilmþrungnum sölum, sem svokallað „fínt“ fólk í samþjappaðri þýzkri útgáfu, líður um. Við fengum að fljóta í kjölvatninu. Það er ekki að ástæðulausu, sem hin skjannahvíta „Hamborg“ er kölluð paradís á jörðu. Bandaríkjamenn skírðu skipið „Geim- inn“, því að farþegarými um borð er ótrúlega mikið. Við fundum áþreifanlega fyrir mismuninum á skipinu og um-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.