Vikan - 27.05.1971, Qupperneq 31
STJORNUSPA
HRÚTS-
MERKIÐ
21. MARZ
2». APRÍL
NAUTS-
MERKIÐ
21. APRIL
21. MAÍ
TVfBURA.
MERKIÐ
22. MAÍ —
21. JÚNÍ
Þú ert nokkuð tvíátta
þessa dagana en ef allt
fer sem sýnist ættirðu
að treysta á lukkuna.
Þú verður einkar hepp-
inn með verkefni þín og
leysir þau vel af hendi.
Þú ættir að leita ráða
varðandi stóran hlut
sem þú hugsar mikið
um.
Taktu ekkert mark á
því baktali sem þú
heyrir um einn kunn-
ingja þinn, farðu til
hans og fáðu fréttirnar
frá fyrstu hendi. Eitt-
hvert stórmál er á döf-
inni innan fjölskyld-
unnar, þú munt þurfa
að halda vel á spilun-
um.
Óvæntur atburður
breytir atburðarásinni
til hins betra. Reyndu
að haga orðum þínum
og öllum athöfnum
skynsamlega, það á bezt
við. Allt í kringum þig
eru tækifæri, en þig
skortir herzlumuninn til
að handsama þau.
KRABBA-
MERKIÐ
22. JÚNÍ -
23. JÚLÍ
LJONS-
MERKIÐ
24. JÚLÍ —
24. ÁGÚS1
MEYJAR-
MERKIÐ
24. ÁGÚST —
23. SEPT.
ð
Leggðu sérstaka alúð
við verk þín. Þú reiðist
heiftarlega við Jtunn-
ingja þinn en ef þú ert
skynsamur hlýturðu að
sjá að meining hans var
engin með þessu. Þú
hefur nokkrar fjármála-
áhyggjur sem ekki yfir-
gefa þig að sinni.
Ekkert óvenjulegt eða
öðru fremur skemmti-
legt ber á góma. Þá
mun vera óvenjumikil
hreyfing á fjármálum
þínum. Gættu þín á að
láta ekki blekkjast.
Líkur eru á fjölmennri
skemmtun um helgina.
Vertu árvakrari við
verk þín, af gáleysi
gæti hent þig eitthvað
sem aldrei verður aftur
tekið. Yfirleitt verður
samband þitt við vini
og kunningja jákvætt.
Ef þú átt nokkurn kost
á útiveru skaltu nota
þér hana.
VOGAR-
MERKIÐ
24. SEPT.
23. OKT.
Þú munt hafa mörgu að
sinna og dvelja lítið á
heimili þínu. Eitthvert
verkefni öðrum fremur
hcfur vakið áhuga þinn
og ýtt undir þarfir til
frekari framkvæmda.
Gerðu kunningja þínum
greiða, ef þú getur.
dreka-
MERKIÐ
24. OKT. -
22. NÓV.
Það er hætta á að þú
einblínir um of á vissa
punkta en sjáir ekki
aðra sem skipta eins
miklu máli. Hafðu ein-
hvern glöggan í ráði
með þér. Þú ferð í
ferðalag sem tekur
nokkra daga. Heillalitur
er blár.
BOGMANNS-
MEItKIÐ
23. \'ÓV. —
21. ) ’ES.
Þú hefur í huga að
auka fjárhagslega af-
komu þína. Ráðlegast
er fyrir þig að haga
störfum þínum á þann
hátt að þú gætir sinnt
öðrum tekjuleiðum
jafnframt. Vertu ekki
mikið út á við. Reyndu
að vera hlýlegur við
meðbræður þína.
STEIN-
GEITAR-
MERKIÐ
22. DES. —
20. JAN.
Þú ættir að notfæra
þér hæfileikana betur
og auka þekkingu þína
á því sviði sem er þér
hugleiknast. Gömul
kunningjakona gerist
nokkuð uppáþrengjandi.
Reyndu að vera til
gagns á heimili þínu.
VATNSBERA-
MERKIÐ
21. JAN. —
19. FEB.
Þú átt þér öfundar-
mann sem gæti gert þér
lífið erfitt ef þú gætir
þín ekki. Þú verður
beðinn um að taka að
þér störf einhvers ann-
ars í forföllum. Þú
eyðir miklu af tóm-
stundum til eigin þarfa.
Heillatala 6.
FISKA-
MERKIÐ
20. FEB. —
20. MARZ
Reynstu kunningja
þínum hjálplegur þó þú
finnir marga óþolandi
galla í fari hans. Þú
kynnist óvenjulegum
háttum fólks sem býr í
grennd við þig. Láttu
hlutina ekki hafa of
mikil áhrif á þig.
SAMVINNUTRYGGUNGAR
SIMI 38500
VINNU
VELATRYGGINGAR
Samvinnutryggingar lcggja óherzlu á að mœta kröfum timans og bjóða hvers
konar tryggingar, sem tilheyra nútíma þjóðfólagi.
Vinnuvélar eru notaðar í vaxandi maoli við byggingaframkvaomdir, jarðvinnslu
og vegagerð. Viljum vór benda eigendum slíkra tækja ó, að vór tökum að oss
eftirtaldar tryggingar á jarðýtum, beltadróttarvólum, skurðgröfum, vólkrönum og
vélskóflum:
BRUNATRYGGINGAR, sem ná til eldsvoða og sprenginga á tækj-
unum sjálfum.
ALL-RISKSTRYGGINGAR, sem ná til flestra tjóna á sjálfum tækjunum.
ÁBYRGÐARTRYGGINGAR,ef eigendur verða skaðabótaskyldir vegna
tækjanna.
SLYSATRYGGINGAR á stjórnendum tækjanna.
Alvarleg slys og stór tjón hafa hent á undanförnum árum og er
sérstök ástæða til að benda á nauðsyn þessara trygginga.
GREIÐSLA TEKJUAFGANGS TRYGGIR IÐGJÖLD FYRIR SANNVIRÐI.
LEITIÐ UPPLÝSINGA HJA AÐALSKRIFSTOFUNNI ÁRMÚLA 3
EÐA UMBOÐSMÖNNUM UM LAND ALLT.
BUSLOÐ
Vönduð hlaðrúm
Póstsendum
HÚSGAGNAVERZLUN
VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520
ASTMAR