Vikan


Vikan - 24.06.1971, Blaðsíða 27

Vikan - 24.06.1971, Blaðsíða 27
ÚR ÍSRAELSKU srM,i ELDHÚSI kryddinu í og hrærið vel sam- 7 Grænmetisfat Setjið fallegar hrúqur á fat: 1/2 sellerírót 200 gr nýir sveppir 4 tómatar 1—2 grænar paprikur V2 agúrka ’/2 appelsína Með þessu berum við svo í skál þeytfaVi rióma, bragðaðan til með fíntklipptu dilli og karrý, graslauk og steinselju ef vill. Sítrónubátar eru svo bornir með þannig að hver og einn getur kreist sítrónusafa yfir hjá sér. 8 Franskur púrruréttur Púrran er það grænmeti sem jafnt má nota hrátt og soðið. í Frakklandi er hún nefnd „As- pas fátæka mannsins". Af henni notum við þéttasta hlutann. — Skerið púrruna í hæfilega bita. Sjóðið í léttsöltu vatni. Látið renna vel af henni. Setjið hana síðan á fat og hellið eftirfar- andi sósu yfir: 1 V2 msk. edik 11/2 msk. sítrónusafi 8—10 msk. olia salt, pipar dálítið sinnep steinselja, söxuð í suðurlöndum er- slíkri sósu sem þessari hellt yfir grænmeti bæði heitt og kalt. 500 gr nautahakk 1 laukur 1 egg 1 msk, hveiti 2 msk. vatn 1— 2 hvítlauksbátar salt, pipar 1 harðsoðið egg 2— 3 msk. bráðið jurtasmjörlíki Hrærið hakkið saman með sund- urslegnu egginu og hrærið því næst fíntsöxuðum eða rifnum lauk saman við. Bætið hveiti, vatni fíntsöxuðum hvítlauk og an. Flysjið harðsoðna eggið og setjið kjötdeigið utan um það. Smyrjið ofnskúffu eða eldfast fat og setjið hérann mitt á fat- ið. Setjið hérann í 225—250° heitan ofn og látið hérann yerða brúnan (ca. 8—10 mín.). Lækkið þá hitann ! ca. 160° og steikið áfram ( 35—40 mín. — Skerið hérann í sneiðar og ber- ið fram með steikarsoðinu og soðnum kartöflum. 25. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.