Vikan


Vikan - 14.10.1971, Blaðsíða 14

Vikan - 14.10.1971, Blaðsíða 14
Pottaréttur 1, 2 kg frampartur 1 msk. smiör 2'/2 dl vatn 2—3 tsk. salt '/2 tsk pipar '/2 tsk. kerfill (karve) ca. V2 kg hvítkál 1 stór gulrót 8—10 smálaukar (eða 1 stór) 1 bt. steinselja Skerið kjötið í litla bita. Brúnið lauk og kjöt við góðan hita. Bætið vatni. salti og kryddi á og látið sjóða við vægan hita í ca. 25 mínútur Setjið síðan gulrót og fínt sneitt kálið í pottinn og látið sióða áfram þannig að sam- tals verði suðutíminn 2/4 —\ klst. (fer þó eftir stærð kjötbitanna). Bætið ef vill meira salti í. Klipp- ið að síðustu steinselju yfir. Ber- ið fram með nýsoðnum kartöfl- um. Kótelettur með kryddi 5—6 hnakkakótelettur 2 tsk. salt 1 tsk. pipar 3 lárviðarlauf 1 tsk. timian 75 gr smjörlíki 3 tómatar 1 laukur Nuddið kóteletturnar með blöndu af salti, pipar, timian og muldu lárviðarlaufi. Smjörlíkið hrært mjúkt og því síðan smurt á kóteletturnar. Látið þær síðan bíða í 1 klst. áður en þær eru steiktar á pönnu. Látið kótelett- urnar í eldfast fat og sjóðið upp á pönnunni með örlitlu vatni og hellið yfir kóteletturnar. Laukur- inn og tómatarnir skornir í sneið- ar og sett ofan á kóteletturnar. Salti stráð á ef vill. Steikið þær síðan í ofninum við 200° í 20 mínútur. Berið fram vel heitar með soðnum kartöflum og góðu salati. Lambakjötið er óefað það kjöt, sem við tslendingar borðum mest af allan ársinshring. Nú þegar sláturtíð er hafin þykir flestum nýnæmi í að fá nýtt kjöt, þótt öðrum þyki það betra þegar það hefur frosið. Þessa rétti sem hér fara á eftir má auðvitað laga jafnt úr nýju sem frosnu kjöti. 14 VIKAN 41.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.