Vikan


Vikan - 14.10.1971, Blaðsíða 25

Vikan - 14.10.1971, Blaðsíða 25
} EL CORDOBÉS BLEKKING FYRIR FJÓRA MILLJARÐA RÚMA í heimabæ sínum var Manuel Benitez Peréz þekktur sem kjúklingaþjóf- ur og þorpari. Hann kunni hvorki að lesa né skrifa. í dag kallast hann El Cordobés og á þrjár flugvélar, 6 lúxusbíla, hallir og herragarða. Enginn skemmtikraftur í heiminum fær eins mikið í kaup og hann. En sérfræð- ingar halda því fram að hann hafi þénað 4 milljarða og 250 milljónir ísl. króna á blekkingum og svikum. Nautin sem hann hefur drepið, hafa flest verið undir áhrifum deyfilyfja.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.