Vikan


Vikan - 05.10.1972, Blaðsíða 18

Vikan - 05.10.1972, Blaðsíða 18
OG HVERJIR EIGA AÐ LEIÐAST í GEGNUM LÍFIÐ Tælandi höndin Praktiska höndin Listamannshöndin Spekingshöndin / Frumstæða höndin i Tælandi höndin Sömu áhugamál, sama lifsviöhorf, sama breytinga- girnin, þess vegna e.t.v. ekki nógu varanlegar til- finningar. Ast við fyrstu sýn, sem kann að dofna fljótt. Mikla þolinmæði þarf til að sambúðin blessist. Þessi tvö geta lifað sæluriku lifi saman, en tæpast i neinum nóleg- heitum . Það verður oft gripið til stóryrðanna. Hér eru miklir möguleikar á gagnkvæmri ást og virðingu. Þessi tvö eru alltof ólik. Tiifinning- a. r n a r e r u heitar i byrjun, en hjaðna oftast fljótlega. Praktiska höndin Ef tælandi höndin hefur kröftugan þumalfingdr, getur sambúðin gengið vel. Annars þarf góðan vilja i rikum mæli. F u 11 k o m i ð ! 1 sameiningu lifa þau útreiknuðu liferni, byggðu á skynsemi og aftur skynsemi. Það borgar sig fyrir listamanninn að sýna þeim praktiska þolin- mæði, hann upp- sker þá kjölfestu, sem hann þarfnast i lifinu. Ef sá praktiski gætir þess að ergja ekki spekinginn með útleggingum SJnum, eru allar horfur á farsælu sambandj. Þetta getur orðið traust samband, ef báðir aðilar hafa notið svipaös uppeldis. En áhættan er nokkur. Listamannshöndin Sama tilfinning fyrir hinu fagra i lifinu'. En aðgát þarf tií að sá með listamannshöndina fái ekki tilefni til afbrýðisemi. Hér er allt hugsanlegt, en ekkert örugjjt. Praktiski aðilinn skilur þörf hins fyrir uppörvun, en sá siðarnefndi getur lika orðið óþarflega sjálf- stæöur. Þau eru bæði fjölhæf, en þau eru llka bæði metn- aðargjörn. Liklega eru þau of eigingjörn. Þau bæta hvort annað fullkomlega upp. Stundum er spekingurinn einum of rólyndur fyrir listamanninn, en þannig er hann nú einu sinni. Likamlega aðdráttaraflið nægir ekki alltaf til þess að sambúðin blessist. Spekingshöndin Tælandi aðilinn fær hér manneskju til að lita upp til. Og spekingurinn lætur gjarna tælast! Sá praktiski dáir iðni og úthald spekingsins. Miklar likur á að sambúðin gangi vel. Getur tæpast betra verið. Bara að spekingurinn fái gott næði við1 og við. Dásamlegt! Hjá þessum tveimur tapa hugtökin timi og rúm merkingu sinni. Reynslan sýnir þvi miður heldur dökkt útlit. En undan- tekningin sannar alltaf regluna. h’rumstæða höndin Fyrst er eins og sólin risi upp, svo er eins og blaðra springi. Likamlegt aðdráttarafl getur verkað eins og elding af himni. En Sá praktiski hrifst af orku og lagni hins frumstæöa, en þegar fram i sækir kann honum að fara að finnast þessir hæfileikar of takmarkaðir. t sumum tilvikum , t e k s t þe i m frumstæða að kenna lista- ' manninum aö njóta hins einfalda og smáa. Og lista- maðurinn kann að meta lifsorku hins aðilans. Nei, þetta gengur yfirleitt ekki vel. Alltof ólikar manngerðir, hvernig sem á er litið. Skiljanlega eiga þa u m e s t sameiginlegt og þvi miður þá einnig einsýnina og skort á hæfni til að setja sig i annarra spor. En ef góður vilji er fyrir hendi .... 18 VIKAN 40. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.