Vikan


Vikan - 05.10.1972, Blaðsíða 21

Vikan - 05.10.1972, Blaðsíða 21
Ég spratt á fætur og flýtti mér i ofboði inn til drengsins. Eitt andartak hélt ég að ég hefbi komið of seint Claes hafði reynt aö rlsa upp. Hann hafði gripiö um ndttborðið, til aö styöja sig, en fellt lampann um leiö. Hann lá þvers yfir riimiö og fálmaöi eftir bjöllunni, alger- lega hjálparvana. Ég flýtti mér til hans og sd þá aö hann var aö blána upp og ég sá hvernig andlit hans bólgnaði. Veskiö var I vasa mlnum og þá þakkaöi ég guöi fyrir aö þetta haföi ekki skeö viö sundlauginá, þar sem ég haföi veskiö meö sprautunum ekki meöferöis. Og meöan ég var aö fylla sprautuna, lofaöi ég sjálfri mér þvl aö skilja þaö aldrei viö mig. Andlit hans var óþekkjanlegt. Augun voru sokkin, varirnar stokkbólgnar - en hræöilegastur var liturinn .... Ég keyröi sprautuna I arm hans og flýtti mér aö fylla hana á ný, til aö geta gefiö honum aöra sprautu eftir eina minútu. Andardrátturinn var hryglukenndur, en þaö leit lit fyrir aö hann næöi I loft ennþá. Ég haföi ekki neitt rör viö hendina, ef barkinn bólgnaöi, svo hann næöi ekki andanum og ég sá aö nauösynlegt var aö hafa sllkt rör alltaf viö hendina llka. Eftir fimm mlnútur, þegar ég var búin aö gefa honum þrjár sprautur, sá ég nokkur batamerki. Andardrátturinn varö léttari og litarhátturinn eölilegri. Hann var samt hræöilega bólginn, en gat samt opnaö augjun. Hann hreyföi lika varirnar. - Malin .... - Já, þetta er aö llöa hjá. Liggöu kyrr og reyndu ekki aö tala. Ég ætla aö gefa þér eina sprautu I viöbót. Hann var rólegur, meöan ég sprautaöi hann og ég andaði léttar, þegar ég sá aö honum var aö batna. - Claes, hver er ástæöan? Hann reyndi aö svara, en röddin brást tvisvar, en svo gat hann stunið upp: - Kökurnar. Þaö voru kökurnar. Þá sá ég kökumolana á rúminu. - Hve margar ertu búinn aö boröa? - Eina. Hann haföi greinilega bitiöl aöra, þegar hann fann fyrir áhrifunum og reyndi aö hringja eftir hjálp. Ég hringdi og ein stofustúlkan kom fljótt. Ég sagöi henni hvaö haföi skeö og baö hana aö kalla á afa drengsins. - Þetta hefir skeö svo oft, sagöi Claes lágt, - samt veröa þau alltaf svona hrædd. Ég sat á rúmstokknum og hélt I hönd hans. Andlitið var ennþá hræöilega bólgiö. Þaö var ekki undarlegt aö litli vesalingurinn væri hræddur viö þetta. Ef hann fengi svona köst, án þess aö geta náö I hjálp, myndi þaö kosta hann llfiö. Doktor Renfeldt og Gabriella komu eftir nokkrar mfnútur. - Hvar fékkst þú kökurnar, Claes? spuröi afi hans. - Þær voru I dósinni minni. Ég tek aldrei aörar kökur en þær sem eru f dósinni. Doktor Renfeldt tók eina köku, skoöaöi hana vandlega og lyktaöi af henni. - Ég skil ekki hvaö þetta getur veriö. Strandberg læknir veröur aö efnagreina kökurnar. - Ég fer niöur og tala viö stúlkurnar I eldhúsinu, sagöi Gabriella. - Reyni aö komast aö þvl hvernig þessar kökur hafa lent I dósinni. Hve margar boröaöir þú? - Eina og hálfa. Grænu augun, sem fóru svo vel viö ljóst háriö, mættu mlnum. - En þaö lán að þér voruð hér, systir. - Ég heyröi dynkinn, þegar lampinn féll I gólfið. - Þaö er bezt aö ég taki meö mér eina köku og sýni frú Mattson og matreiöslukonunni hana. Hún tók köku úr dósinni og fór. Doktor Renfeldt talaði stundarkorn glaölega viö drenginn, svo fór hann Hka. Ég sat kyrr á rúmstokknum hjá Claes, þar sem sýnilegt var, aö honum fannst ekki óþægilegt aö ég héldi I hönd hans. Svo kom Strandberg læknir, hlustaði drenginn og athugaöi blóöþrýstinginn. - Hann er úr allri hættu f betta sinn, sagöi hann glaðlega. En f jandinn hafi þaö, ég skil ekki hvernig þetta getur skeö, drengur minn. Þaö veit enginn I eldhúsinu hver hefir látiö þessar kökur I dósina þina. - En þær voru samt f dósinni, sagöi Claes ákveöinn. - Ég boröaöi ekki allar kökurnar, þaö voru margar eftir. - Já, þaö eru nokkrar eftir. Lfklega hefir einhver látiö þær óvart f dósina og sá þorir svo ekki aö viöurkenna þaö/. Hann tók eina kökuna, braut af henni bita og stakk honum upp I sig. Svo rétti hann mér bita. - Bragðið á þessu, systir. Mér finnst valhnetubragö af þessu. Þaö eru saxaöar valhnetur i kökunni. - Já, þaö er greinilegt. Læknirinn andvarpaöi. Llklega bæöi egg og smjör. Þetta er algerlega ófyrirgefanlegt. Ég þarf sannarlega aö tala yfir hausamótunum á þeim. Hvernig llöur þér núna? - Mikiö betur. En ég ætla aö 1» 40. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.