Vikan


Vikan - 05.10.1972, Blaðsíða 24

Vikan - 05.10.1972, Blaðsíða 24
HVER SEM EKKI STEKKUR FÆR ENGA KONU turnsin.s og Iil'Íui' sú u:r;i n.uun- ast hlotnazt nokkruin hvituni inanni á undan honum. Turn þessi er þrjátíu inetra hár of> voru þorpsbúar i t.iu daga að koma honum upp. A11 - ir karlmenn og drengir þorps- ins unnu að því verki. Fyrst völdu þeir turninum stað: hann verður aö vera í atlíðandi halla og að minnsta kosti eitt bany- an-tré honum t.il stuðnings. Turninn er b.vggður úr róítum og greinum og reyrður sarnan með tágum, en hvorki notaðir naglar eða neitt annað drasl frá hvíta manninum Hver niað- ur velur sér s.jáll'ur raft til að stökkva af og tágar til að bi.oda í sig, en undir þeim er lil hans komið. Þær verða að vera ná- kvæmlega svo langar, að þær stöðvi fallið rétt fyrir ofan yf- irborð jarðar. Kvenfólki er harðbannað að koma nálægt turninum ineðan á byggingu hans stendur. því að talið er að þær geti lært stökkvurunum einhverja ólukku. Kynlíf er lika illa séð á byggingartímanum Að morgni sjáll's hátiðr.rdags- Hver sá sem vill teljast fullkominn karlmaður og fá réttindi til að kvænast, verður að taka undir sig lifshættulegt heljarstökk niður úr þrjátiu metra háum turni, sem byggður er sérstaklega til þeirra nota. Þannig er það á eynni Pentecost i Nýju—Suðureyjum. Maður býr sig til heljarstökksins tuttugu og sjö metra yfir jörðu Hann hefur bambustágar bundnar um ökla sér, og eru hinir endar táganna bundnir um greinar hátt i trénu. Tágarnar eiga að vera mátulega langar til að taka fallið af manninum rétt vfir jörðu. Þjóðsögn hciinii ;.ið cill smn hali maður að nafni Tamalié farið svo illí’ mcð konuna sina að hún stóðst L'kki mátið og hljópst á hrott Irá lionuu Kig- inmaðurinn vcitti liLimi cftir- Iör af grimmd og harðl.ng , I nauðum sínum klifraði kooan upp í gríðarháll banyan-tré, og hann á cltir. Rétt bcgtir Tama- lié ætlaði að laka bana hönd- um. kastaði hún séi niður úr trénu. Hann kunni sér ckkcrt hóf og stökk á cftir hcnni. Kon- ati komst liís al úr heljurstökki þcssu þar cð hún hc.lði hpnilið valningsviðartáguir. um ökla sér. og tóku þær af hcmn fall- ið. Maður hcnnar hcið hins vcg- ar bana. svo scm nuiklcgt var. Síðan þá æfa allir uiigir mcnn slíkt holjarstökk til að fyrir- byggja, að annað cins komi fyrii' þá. Þcssi saga cr frá Nýju-Suð- ui'cyjum. scm cru í K.vrrahafi og tilhcyra því ovjasvaðí cr ncfnist Mclancsía. Uand irik.ta- maður að nalni Kal Mullcr hcf- ur um langl skcið dvalizt á cinni þcssara o.vja og llutl íi'C'gnir af maiinlifinu þai lil siðmcnningarinnai svokíil luðu. Hann var lcngst d i þorptnu Bunlap á cvnni Pcnlecosl Þorp þctta L'i' á suðurhluta cyjarinn- ar, þar scm cru vcglcysui" mikl- ar og gamlir siðir hafa þvi haldi/.t, cn sums staðar annars staðar L'i' hcijarstökkið ni'i að- oins iðkað til skémmtunar túr- istum. Það tók Kal MulUr ;cðjt'.ma að vinna trausl þoi psbúa og þá sér í lagi höfðingja þcirra i.-i Bong heitir, cn um iðir gáfu þeir honum leyíi tíl að |>ús- mynda rilúalið, sem annars er strangiega tabú fyrii alla ufan- aðkomandi. Hann kom sér mcira að scgja i slíka náð h.já þorpsbúum að bcir 1 cvlð11 hon- um sjálíum a taka hcljar- stökkið ofan ai ioppi stökk-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.