Vikan - 30.11.1972, Side 38
Skór
Melka
skyrtur
Van Heusen
skyrtur
DraiDiafataventan
Heklu-úlpur á drengi og
telpur, buxur og peysur á
drengi og telpur,
sokkabuxur telpna, dönsk
mislit nærföt á drengi og
herra, drengjaskyrtur,
bindi, slaufur, sokkar á
drengi og herra, drengja-
belti.
Póstsendum. S.ó.-búðin
Njálsgötu 23
Simi 11455.
svo eftir löngum gangi, þar sem
karbóllyktin var yfirgnæfandi.
Hjúkrunarkonur þutu framhjá
okkur, svipharöar og stifaöar.
Þá opnaöi Wade læknir dyr og
ég gekk á undan honum inn i
sjilkrastofu. Þarna voru fleiri
hjúkrunarkonur, og ég tók I
hræöslu minni aö svipast eftir
svörtu glösunum viö belti þeirra,
en árangurslaust, þvi aö engin
þeirra bar neitt slikt á sér, aö þvi
er ég bezt gat séö.
Ég tók litiö eftir öllu ööru, þvi
aö Wade læknir leiddi mig aö
rúmi lengst burtu i þessum langa
sal, þar sem voru liklega ein
tuttugu önnur rúm. Móöir min
haföi veriö einangruö meö tjaldi,
en þaö haföi ég heyrt, aö gert væri
ef sjúklingur væri alveg aö dauöa
kominn.
Wade læknir virtist lesa
hugsanir minar.þvi aö hann flýtti
sér aö fullvissa mig um, aö þetta
væri gert til þess aö ég heföi næöi
meöan ég talaöi viö móöur mina.
Ég þakkaöi honum fyrir þetta
kurteislega en hálfgert utan viö
mig, og fór aö óska þess aö ég
heföi hitt hann undir öörum
kringumstæöum.
En nú var ég altekin þeirri
hugsun, aö konan, sem þarna lá
væri alís ekki móöir min. Aldrei
haföi ég heyrt aöra eins
dómadags vitleysu . . . .og samt
vissi ég þaö meö sjálfri mér, aö
læknirinn heföi sagt mér satt.
Ég snerti kinn móöur minnar
létt um leiö og ég laut niöur til aö
kyssa hana. Ég þoröi ekki aö
leggja arminn utan um hana, ef
hún skyldi ekki þola þaö, en hún
lagöi hendurnar um háls mér og
þrýsti mér aö sér, alveg eins og
þegar ég var lltil telpa.
Hún horföi á mig andartak. - Þú
ert þreytuleg, elskan. En þaö er
ekki nema skiljanlegt. Þú hefur
áhyggjur af mér!
Wade læknir kom meö stól
handa mér og ég kinkaöi til hans
kolli I þakklætis skyni, um leiö og
hann gekk út, og lét okkur einar.
- MamnTá, sagöi ég, rólega. -
Læknirinn var rétt aö segja mér,
aö ég þyrfti ekkert aö óttast, og aö
þetta mundi ganga vel.
- Og hvaö sagöi hann þér fleira,
elskan?
Þaö var ekki hægt aö blekkja
móöur mina. Hún sá auöveldlega
gegn um öll uppgeröarbros og
krókódilatár, hörö mótmæii og
hóglegar undanfærslur. Ég varö
aö segja henni sannleikann, þar
sem hún vissi allt fyrirfram.
- Hann var aö segja mér eitt-
hvert bull um, aö þú værir ekki
móöir min, sagöi ég.
- Þaö er satt, Jane, sagöi hún
lágt.
Auövitaö haföi ég búizt viö
þessu svari, en samt varö mér
hverft viö þaö og rétt sem
snöggvast greipmig eitthvert æöi,
svo aö mig langaöi mest til aö
standa upp og hlaupa út. Ég var
þegar illa haldin af hræöslu og
áhyggjum vegna þessarar konu,
sem ég hélt vera móöur mina. Og
aö fá’nú aö heyra, að hún væri
mér alls ekki neitt skyld, jók enn
á eymd mlna. En þessi vitneskja
dró samt ekkert úr ást minni á
henni. Ég mundi allt I einu eftir
þvi, aö kunningjar móöur minnar
höföu-oft hrist höfuöið og sagt, aö
aldrei heföu þeir séö ólikari
mæögur. Mamma var meö hrafn-
svart hár og höföinglegt andlits-
fall, en ég meö hunangsgult hár,
kringluleitt barnsandlit og dökk-
brún augu. Hversu oft haföi ég
óskaö mér þess aö likjast móöur
minni og hafa til að bera
höföinglega framkomu hennar.
En ég var lágvaxin en hún há, og
nú vissi ég fyrst, hversvegna viö
liktumst ekki hvor annarri
nokkurn skapaöan hlut.
- Ég gat ekki sagt þér þetta fyrr,
Jane, en nú er ekkert undanfæri.
Hvað þú hugsar um mig, kemur
ekki málinu við. Ég hef veriö
hræöilega ósanngjörn viö þig,
afþvi aö ég gat ekki hugsaö til
þess að missa þig, en nú getur líf
mitt veriö i tvisýnu.
- Segöu þetta ekki, mamma,
baö ég.
- Ég hef kennt þér aö horfast i
augu viö staöreyndir, og nú
veröuröu aö horfast i augu viö þá
stærstu á allri ævi þinni. Þú ert
ekki dóttir min. Ég hef aldrei
veriö gift. Aldrei átt barn. Ég fór
meö þig til New York, þegar þú
varst litil, og þvi manstu alls
ekki, hvaðan þú komst eöa hver
þú ert.
Ég sagöi: - Þaö þýöir ekkert aö
vera aö tala um þetta. Hvaö mig
snertir, þá ert þú móöir min og ég
vil aldrei eiga neina aöra móöur.
Hún klappaöi mér bliölega á
höndina og reyndi aö brosa. Jane
- þaö er rétta nafniö þitt, þvf aö ég
hef aldrei breytt þvi, og mér
þykir svo vænt um þaö. Ég veit,
aö þessi aögerö er hættuleg og þvi
vildi ég ekki ganga undir hana,
nema segja þér fyrst sannleikann
um sjálfa þig.
— Ég vil helzt ekki h^yra hann,
sagöi ég. - Ég hef veriö
hamingjusöm, eins og ég er, og
óska ekki eftir neinum
breytingum á þvi.
- Nei, það væri ekki sanngjarnt,
sagöi hún einbeittlega. - Hvorki
þin vegna né raunverulegra
foreldra þinna. Ég dró þaö á
langinn og huggaöi mig viö aö
vita, aö ég heföi gert þig
hamingjusama. Allt sem ég geröi
miöaöist viö hamingju og velferö
þina og nú hefur þú launaö mér
þab þúsundfalt meö þvi aö segja
aö þú óskir ekki eftir neinum
breytingum á þvi. En saifh-
leikurinn veröur aö koma i ljós,
og timi til þess kominn.
Ég hikaöi og vissi ekki
almennilega, hvaö ég átti aö
38 VIKAN 48. TBL.