Vikan - 03.05.1973, Blaðsíða 18
AÐDÁANLEGT
/
HUGREKKI
'X
Nágrönnum Burgi Tilt virðist hún vera venjuleg,
vingjarnleghúsmóðir. Börnin i
götunni eru hænd að henni og kalla
hana mömmu. Þetta sýnir, hve við
vitum litið um næstu nágranna okkar,
þvi að þessi venjulega
húsmóðir hefur lifað við hættu og ógnanir,
sem flest okkar þekkja aðeins af bóklestri.
Dökkhæröa, aðlaðandi konan,
sem stendur á tali viö yfirmann
gasveitnanna, kemur veg-
farendum fyrir sjónir eins og
hver önnur húsmóðir.
Fimm minútum áður, þegar frú
Burgi Tilt var á leiö i verzlunar-
leiðangur furðaöi hún sig á þvi aö
maðurinn, sefn sat gegnt henni i
strætisvagninum staröi á hana.
Þegar hún steig út úr vagn-
inum, kallaöi maðurinn á eftir
henni, með nafni og baö hana biða
sin. Hún skildi ekki, hvernig á þvi
stóð, að hann vissi nafn hennar,
sem er óalgengt.
,,Ég hélt, aö þ?j værir þú,”
sagði maðurinn. „Þegar þú
borgaðir fargjaldið, heyrði ég
hreiminn. Manstu ékki, aö þú
bjargaðir lifi minu, þegar flug-
vélin min var skotin niður i
Austurriki 1943.”
Þaö rifjaöist upp fyrir Burgi,
þegar hún vaknaði upp i rúminu
fyrir þrjátiu árum við hávaða frá
hrapandi flugvél. Hún klæddi sig
„Astin var þessari ungu og aö-
laöandi stúlku næstum eins
hættuleg og njósnirnar. Hún tók
bónorði glæsilegs Norömanns og
komst að þvi nokkrum mfnútum
siöar, aö hann var starfsmaöur
Gestapó . .
I skyndi i slöbuxur og vindjakka
ot stakk slðu dökku hárinu undir
húfuna um leið og hún hljóp út. 1
hálfrökkri birtingarinnar sá hún
bregða fyrir dauðum flugmanni,
sem hékk slyttislega I sæti slnu.
Lik áhafnar flugvélarinnar lágu
eins og hráviði alit i kring. Henni
gafst ekki timi til þess aö virða
þaö náið fyrir sér, þvi að rödd
skipaði henni á ensku: „Vertu
kyrr, þar sem þú ert, drengur.”
Hún sneri sér við og sá særðan
liðsforingja halla sér upp að tré
og miða á hana byssu.
„Ég veit ekki hvers vegna mér
stóð engin ógn af byssunni,” segir
hún. „Ég gekk i áttina til hans og
sagði honum á ensku, að mig
langaöi að hjálpa honum. Hugsun
min snerist um þaö eitt að koma
honum I burt frá flugvélarflakinu,
sem gat sprungið I loft upp, þegar
minnst varði.”
Hann var fótbrotinn. Hann
kveinkaði sér litils háttar, þegar
hún dró hann á öruggan stað. Við
það losnaði um hár hennar svo að
það lék laust niöur á axlir. „Guö
minn góður, þú ert stúlka,” sagði
hann. „Hvað heitir þú?”
,;Nutburga,” svaraöi hún, „en ég
er kölluð Burgi.”
„Þaö er óvist að ég geti sagt
það, en ég ætla mér aö muna
það! ” Timi vannst ekki til frekari
viðræðna, þvl að þýzkir lögreglu-
mhundar geltu Iskyggilega nærri.
Refsingin.fyrir að hjálpa óvinum
var henging. Hún hljóp ánægð I
burtu, þvl að hún vissi, að hún
hafði bjargað honum frá því að
farast, þegar vélin sprakk I loft
upp tlu minútum siðar. Hún frétti
seinna, að honum hafði veriö
komiö á herfangasjúkrahús.
LJfið i Austurriki tók miklum
breytlngum i marz 1938, þegar
Þjóðverjar réðust inn I landið. Þá
var Burgi 15 ára skólastúlka og
bjó meö móöur sinní, sem var
ekkja, skammtfrá borginni Graz.^
Tenórsöngvarinn Richard Tauber
taldi hana hafa góöa söngrödd,
svo að móðir hennar kostaöi söng-
og leiktima hennar. Þá dreymdi
Burgi um að veröa fræg óperu-
söngkona. Burgi, eins og margir
aðrir af yfirstéttarfjölskyldum
Mið-Evrópu, hefðí getað komizt
tiltölulega þægilega i gegnum
hernám Þjóðverja. En hún kaus
ekki að sitja aögerðarlaus.
Fyrsta reynsla hennar af
hernámsliðinu réði miklu þar
um. Konurnar i Graz voru boö-
aöar til skólanna, þar sem þeim
var stillt upp I raðir og myndir
teknar af þeim, þegar þýzkir her-
menn afhentu þeim niðursuðu-
dósir og þessar myndir svo birtar
til þess aö sýna góðvild Þjóðverja
I garð hungrandi landsmanna.
Svar Burgi við þessu var háö-
kvæði um Þjóöverja, sem hún
festi á skóladyrnar.
Nágranni Burgi var álitinn hafa
framið.verknaðinn og pindúr og
fangelsaöu fyrir. Til að sanna
sakleysi hans endurtók Burgi
„Ósjálfrátt þreifaði hún á kinn
sér, þvi að hún mundi óljóst, að
einn hermannanna hafði drepiö
þar I vindli, um leið og hann
óskaði henni góðrar skemmtunar
— i Dachau . .
leikinn og festi annað kvæöi á
dyrnar. 1 þetta skifti var hún
gripin. Skólastúlkan, sem aldrei
hafbi fengið harðari refsingu, en
að skrifa fáeinar aukalinur I stila-
bókina sina, var nú tekin föst,
handjárnuð og látin ganga án
hvildar þær fimm milur sem voru
18 VIKAN 18. TBL.