Vikan - 03.05.1973, Blaðsíða 27
UMSJON: DROFN H. FARESTVEIT HUSMÆÐRAKENNARI
‘á og látið sjöða, þar til grænmetið
er meyrt siðan er þvi núið i gegn
um sigti og kjötkrafti bætt á eftir
þvi sem þörf þykir. Bætið einnig
vatni við ef hún virðist vera of
þykk en hún á að vera þykk þessi
súpa þar sem hún er hugsuð sem
aðalréttur. Bætið i hana smjöri
eða rjóma rétt áður en bera á
fram. Franskbrauðsteningarnir
eiga að vera nýsteiktir og stökkir.
>að má sleppa að mósa græn-
metið og einnig má aðeins mósa
kartöflurnar og laukinn en hafa
siðan blómkálshrislurnar heilar i.
Heimatilbúin súpa.
G sneiðar flesk
2 púrrur
selleri
hvitkál
1 ltr. teningasoð
salt, pipar
negull
Fleskið klipp i sneiðar og látið
steikjast létt i pottinum.
Sundurskorið grænmetið sett úti
og látið steikjast aðeins i feitinni.
Eftir nokkrar minútur er soðinu
hellt á og látið sjóða i 15-20
minútur og kryddið til með gætni.
Með þessari súpu er gott að bera
sveppafyllta hálfmána.
Sveppafylltir
hálfmánar.
Fylling:
200 gr. sveppir
1 laukur
Látið steikjast i smjöri, saltið og
piprið og hellið rjóma yfir og látið
þykkna. Einnig má þykkja með
dálitilli brauðmylsnu
1/2 dl. soðin hrisgrjón sett saman
við.
Deigið:
■3 1/2 dl. hveiti
200 gr. smjörliki
1/2 tsk. edik
5 msk. vatn
Hveitið sett á borðið og smjörlikið
mulið i. Hnoðið saman með
vökvanum. Látið biða á köldum
staðum stund. Fletjið deigið út og
brettið saman eins og serviettur,
fyrst^ innps ^siðan þvers.
Endurtakið þrisvar sinnum.
Stingið siðan út hringi, setjiö
fyllinguna á og brettið yfir eins og
hálfmána. Klemmið kantana vel
saman. Latið biða á bökunar-
plötunni i 15 minútur, penslið með
eggi og bakið við 225 gr. i ca. 10
minútur. Borið nýbakað fram.
Kjötsúpa úr pakka.
1 pakki tær kjötsúpa með
grænmeti. Notið aðeins minna
vatn en gert er ráð fyrir i upp-
skriftinni utan á pakkanum.
Setjið 1 ds. af tómatsafa úti og
setjið meira salt og pipar saman
við. Setjið siðan niðursoðinn mais
saman við og látið allt gegnhitna.
Skreytið siðan með tómat-
sneiðum og púrruhringjum. Berið
fram gróft brauð með og smjör.
Ofnbökuð pylsusúpa.
1 pakki tær grænmetissúpa.
1 ds. tómatsúpa
4 vinarpylsur
franskbrauð
rifinn ostur
Framhald á bls. 40
18. TBL. VIKAN 27