Vikan - 19.07.1973, Blaðsíða 9
til aö gera samband þeirra dýpra
og nánara. Vegna sinnar algjöru
einangrunar.
Jeanne haföi áöur tekiö eftir, aö
i ástaratlotum þeirra kom hann
oft fram viö hana eins og karl-
mann. I sjálfu sér skipti þaö hana
engu mmáli. En eftir nokkurn
tima Varö hún aö ræöa um þaö viö
hann.
— Veiztu hvers vegna þú vilt
ekki vita neitt um mig, slengdi
hún framan i hann dag nokkurn,
fyrir Jeanne. Hingaö til haföi
hann veriö fullkomin uppfylling
hversdagslif hennar meö Tom, en
nú allt i einu vissi hún ekki, hvaö
hún vildi. Hún fann aö hún varö
sifellt háöari Paul. Sem eins-
konar tilraun til einhvers konar
lausnar fór hún fram á þaö viö
Tom, aö hann fengi einhverja
aöra til aö taka viö hlutverki
hennár i myndinni.
— Þú notar mig! æpti hún á
hann. Þú þvingar mig til athafna,
haföi notaö hana, þar til hún
hataöi hann. En þrátt fyrir allt
haföi hann veriö henni meira
viröi en nokkuö annaö.
Stuttan tima tókst henni aö
halda sig fjarri honum. Þaö var
komiö vor i Paris, trén laufg-
uöust. Fyrsta vorregniö rann i
striöum straumum. Og brúö-
kaupiö nálgaöist. Én dag nokkurn
sprakk blaöran. Þau höföu veriö
viö kviktnyndatöku i antikverzlun
hennar allan daginn. t fornum
þegar þau voru i baöherberginu
og þvoöu sér fyrir framan sinn
hvorn spegilinn.
— Þaö er bara af þvi aö þú
hatar konur! Hvaö hafa þær gert
þér?
— Annaö hvort þykjast þær
vita hver ég er, eöa þær þykjast
vitá, aö ég viti ekkí, hverjar þær
eru, og þaö er svo leiöinlegt....
Hann mætti augnaráöi hennar i
speglinum. Þau hlógu og
stemmningin varö glaövær.
Jeanne hallaöi sér nakin aö hand-
lauginni. Sápulööur þakti andlit
Pauls.
— Þessar handlaugar eru
frábærar, sagöi hann mjúklega,
óvenjulegar. Ég held, aö hand-
laugarnar fái okkur til aö veröa
kyrr hér...
Hann beygöi sig varlega aö
henni og kyssti hana óvænt.
— Ég held, aö ég sé hamingju-
samur meö þér, sagöi hann blátt
áfram. Svo gekk hann út úr
herberginu. Jeanne varö eftir.
Alveg ný gerö hamingju streymdi
um hana alla. Hún fann til gleöi,
óþreyju.
— Einu sinni enn, hrópaöi hún
á eftir honum, gerum þaö einu
sinni enn!
En hiö nýja mannlega viömót
Paul var ekki eingöngu jákvætt
sem ég hef aldrei framkvæmt
áöur. Þú eyöir tima minum.
Hún skildi þaö ekki sjálf, aö orö
hennar heföu átt aö beinast gegn
Paul. Og hún botnaöi ekki i þeim
aöstæöum sem hún var nú i. Tom
skildi ekki heldur, og hann greip
til þess eina ráös, sem hann
þekkti gegn vonbrigöum og
illsku: hann gældi viö hana. Og
þegar hann spuröi, hvort hún vildi
giftast sér eftir viku, þegar
myndin væri tilbúin, þá sættust
þau. Þrátt fyrir allt var þetta
kannski hiö eina rétta. Kannski
var hjónaband meö Tom raun-
veruleikinn. Hjónabandiö, hin
glaöa hamingja, eins og stendur i
auglýsingunum. Og börnin
þeirra... í krafti augnabliksins
ákvaö hún sig. Hún ætlaöi aö yfir-
gefa Paul. Og hamingjusöm
vegna ákvöröunarinnar færöi hún
móöur sina fréttina.
— Eftir viku giftum viö Tom
okkur!
Hann er öryggiö, sannfæröi hún
sjálfa sig um, framtiöin. Samt
sem áöur vissi hún aö þetta var
sjálfsblekking. Henni gramdist
aö Paul vissi, aö hún kæmi alltaf
aftur til hans. Hann haföi
auömýkt hana, þvingaö hana til
ástaratlota, þar sem hann fór
meö hana eins og ambátt. Hann
brúöarkjól haföi hún veriö óeöli-
lega upptendruö og glaövær. Hún
haföi reynt aö imynda sér sjálfa
sig gifta Tom, en allt i einu rann
móöurinn af henni. 1 ofboöi hljóp
hún burt úr miöri myndatöku og
hvarf út I steypiregniö.
Paul haföi einnig átt erfiöa
daga. Tengdamóöir hans haföi
veriö I borginni til aö sjá um
greftrun Rósu. Hún haföi búiö á
hótelinu, og þau áttu saman
heitar og ofsafengnar samræöur
varöandi Rósu. Tengdamóöir
hans haföi krafizt þess aö hafa
krikjulega útför og vildi, aö lik
Rósu stæöi uppi I herbergi
skreyttu blómum. Paul var
æstur, reyndi aö fá hana til aö
skilja, aö Rósa hennar heföi ekki
veriö neinn engill, aö enginn ibúi
hússins heföi nokkurn tima trúaö
á guö, aö kirkjan kæröi sig ekki
um sjálfsmoröingja. Aö auki
sagöi hann móöur Rósu frá
Marcel, elskhuga Rósu, sem bjó
einnig á hótelinu. Hann haföi
einnig rætt viö hann eitt kvöldiö.
En þaö haföi heldur ekki fært
hann neitt nær þeirri konu, sem
hann haföi búiö meö, og
örvænting hans var meiri en
nokkru sinni. Allt i einu var Jeanne
farin aö hafa meiri þýöingu fyrir
hann en ætluriin var i fyrstu.
Hann þoldi ekki lengur einmana-
leik sinn, vildi fá meira en losta
og ' æsingú....
Þau komu næstum samtimis til
ibúöarinnar.
Hann var á leiö inn I lyftuna,
þegar hann sá hana koma inn um
dyrnar. Rennvot vera I kjól sem
féll þétt aö likama hennar. Hann
sá, aö hún haföi haft hraöan á frá
einhverjum staö, og hann fann til
næstum fööurlegra tilfinninga
gagnvart henni.
— Fyrirgeföu mér, hún
næstum æpti, þegar hún sá hann,
viltu mig ennþá?
. Hann skildi ekki, hvaö hann átti
aö fyrirgefá, enda var honum
alveg sama um þaö. Hann kinkaöi
bara kolli og opnaöi lyftudyrnar
fyrir hana.
— Ég ætlaöi aö yfirgefa þig, en
ég gat þaö ekki..' Hún var ennþá
móö, og Paul sagöi ekkert. Hann
byrjaöi aö færa kjólinn upp um
hana, þar til hún stóö næstum
nakin i fyltunni fyrir framan
hann.
— Er þaö eitthvaö meira, sem
þú vilt fá, spuröi hún og sneri
höföinu undan, og hann dró hana
ruddalega aö sér.
Hann bar hana inn i ibúöina.
Eins óg brúögumi ber brúöi sina
yfir þröskuldinn, þaö sló hana allt
i einu. Eins og þau væru komin
hingaö til aö halda upp
á brúökaupsdaginn sinn.,ug-
myndin var fjarstæöukennd. Þaö
var Tom, sem hún ætlaöi aö
giftast..
Allt i einu öskraöi hún. Hún
haföi séö dauöa rottu liggjandi á
rúminu. Rúminu þeirra. Og á
augabragöi var eins og allar þær
tilfinningar, sem hún haföi byrgt
inni um daginn, brytust út. Hún
var móöursjúk, öskraöi á hann.
— Ég skal aldrei oftar elska i
þessari ibúö, æpti hún, og tárin
rurinu niöur kinnar hennar. Nú
fer ég og kem aldrei aftur...
En Paul hindraöi hána i aö
fara.
— Þú ferö ekki fyrr en þú hefur
fariö i heitt baö, sagöi hann
rólega og fann aftur ti- hinna
fööurlegu tilfinninga gagnvart
henni. Ég hef ekki hugsað mér a_ö
þú fáir lungnabólgu.
Hann lét sem hann væri yfir-
sterkari, dálítiö hrokafullur og
Jeanne rauk upp aftur. Hún þoldi
ekki, aö fariö væri meö hana eins
og barn.
— Ég heföi átt aö segja þaö
fyrr, sagöi hún kuldalega, aö ég
er oröin ástfangin af manni....
— En dásamlegt! Rödd hans
var kaldhæöin, og hann lét sem
Framhald á bls. 34
29. TBL. VIKAN 9