Vikan - 19.07.1973, Blaðsíða 14
Visdómstennurnar.
— Neöri kjálkinn er bólginn
og aumur, læknir. Ég finn til,
þegar ég boröa. Þaö hlýtur aö
vera igerö.
Ég átti erfitt meö að fá ungfrú
H. til aö opna munninn, svo ég
gæti rannsakað munninn og
tennurnar. Tannholdiö vinstra
megin var rautt og þrútiö. Þaö
var greinilegt aö bólgan huldi
aftasta jaxlinn.
— Þaö litur út fyrir aö vis-
dómstönnin sé i klemmu, hafi
ekki nóg pjáss, sagöi ég.
Ég sagöi henni aö tennurnar
komi ekki allar i einu, heldur
stingi þær upp kolli á nokkrum
árum. Fyrstu jaxlarnir, sem viö
tyggjum meö, koma um sex ára
aldur og á næstu tveim árum
framtennurnar. Svo koma
tennumar fyrir framan fyrstu
jaxlana. Um tólf ára aldur
koma endajaxlarnir og þá erum
viö búin aö fá allar tennurnar,
aö fjórum endajöxlum undan-
skildum.
Á næstu árum fáum viö ekki
fleiri tennur, en um og eftir
tvitugt koma endajaxlarnir
fjórir og þar sem þeir koma ekki
fyrr en þetta, þegar æsku og
unglingsárin' eru liðin, þá eru
þetta venjulega kallað visdóms-
tennurnar.
Það er mjög algengt aö bólga
híaupi i tannholdiö á yöar aldri,
sagði ég. — Tennurnar koma
hægt i ljós og þá kemur fyrir aö
matarleyfar setjist undir
tannholdiö, sem er yfir tönninni
og aö þar myndist igerö og
bólga breiöist út. Bólgan getur
lika breiðst svo út að hún hlaupi
i sogeitlana og þá leggur
verkinn út i eyrun og niöur i
hálsinn.
— Þér sögöuö aö jaxlinn væri
i klemmu, hvað eigiö þér við
meö þvi?.
Ég sagöi henni aö neöri
kjálkinn væri eins og L i laginu
og aö tennurnar yröu aö komast
fyrir á efra boröi beinsins og ef
plássiö væri ekki nógu rúmt, þá
færi endajaxlinn oft i klemmu
viö kjálkaliöinn.
Það er ekkert hægt aö gera til
áö losna viö þessi óþægindi,
sumir erfa stórar tennur frá
ööru foreldranna og stutt
kjálkabein frá hinu.
Handiæknisaðgerð.
— Það er þvi nauðsynlegt
fyrir yður að fara til sérfræð-
ings, ungfrú H., sagði ég. — En
þangaö tii verðið þér að skola
vel munninn og svo fáiö þér
fúkalyf, til að draga úr
bólgunni. Það er ekkert hægt aö
gera, þegar ekki reynist pláss
fyrir visdómstennurnar, annaö
en að taka þær i burtu, þær eða
næstu jaxla við, en úr þvi verður
tannlæknirinn að skera. Það
getur verið, að þér verðið
nokkra daga frá vinnu, annars
er þetta ekki hættulegt.
a ur
-#■ DAGBOK
v LÆKNIS
— Hann sló mig á hægra
augað og þá gerði ég eins
og þú sagðir, rétti honum
hina kinnina, en þá sló
hann mig á vinstra augað!
— Hafið þið séð ny|U
plötuna mina...þessa sem
ég var að spila í allan
gærdag?
— Hjónaband er ekkert
annað en vinna. Þú þarft
að þvo upp diska, búa um
rúm, sópa gólf og eftir
hálfan mánuð þarftu að
byrja á því sama aftur!
— Ég verð liklega að
stinga matnum þínum í
ofninn!
14 VIKAN 29. TBL.