Vikan

Tölublað

Vikan - 19.07.1973, Blaðsíða 15

Vikan - 19.07.1973, Blaðsíða 15
VITLEYSAN I HENNI MÖMMU „Þegar ég var litil, sagði mamma mér að allir karl- menn væru svo sterkir. Nú veit ég betur, þvi að þeir þurfa svo sannarlega einhvern til að styðja sig við.” Þetta sagði Liv Ulmann nýlega i viðtali við timaritið Vogue. BJARGA GÖMLU BRYGGJUNNI Aðalleikararnir i Butch Cassidy and the Sundance Kid, þeir Paul Newman og Ro- bert Redford eru nú að leika saman i annari mynd. Hún fjallar um tvo menningarvita, sem reyna að koma i veg fyrir að gamall hafnargarður i bænum Sankta. Monica á vesturströnd Bandarikjanna verði sprengdur i loft upp. Robert Redford er fæddur i Sankta Monica og hann kveðst vona, að myndin verði til þess að stjórnvöld sjái að sér og láti ekki eyðileggja hafnargarðinn eins og staðið hefur til alllengi. KONAN HANS ER EKKI MÓÐIR BARNSINS Leikarinn Anthony Quinn er nú orðinn 57 ára og nú nýlega varð hann pabbi i áttunda sinn. Hann á fjögur börn með fyrri konu sinni, sem heitir Katherine og þrjú með Yolanda, seinni konu sinni. En drengurinn, sem fæddist nú MARÍA CALLAS er hætt að syngja. í þess stað er hún farin að stjórna óperu- sýningum. Söngvararnir, sem hún stjórnar, bera henni vél söguna og segja, að hún hafi fulla stjórn á skapi sinu og sé mjög uppörvandi stjórnandi. nýlega, er ekki sonur hvor- ugrar þessara kvenna: móðirin er ung söngkona. Yolanda varð svo §em ekki uppnæm, hún sagði einfald- lega: — Jæja, þá er hann búinn að eignast átta börn. Hún var hvorki leið né afbrýðissöm. Henni dettur ekki i hug, að Anthony ætli að yfirgefa hana og syni þeirra þrjá, vegna nýja barnsins. — Hann yfirgaf ekki fyrri konu sina, þótt ég hefði fætt honum einn son.... SÍÐAN SÍÐAST

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.