Vikan


Vikan - 28.03.1974, Blaðsíða 35

Vikan - 28.03.1974, Blaðsíða 35
PASKAFONDUR HVITIR PASKAHANAR Klipptu út höfuö og vængi (tvöfalt) úr hvitum teiknipapp- ir, kamb, blööku og lappir úr rauöum teiknipappir; gogginn úr gulum, eöa gulmáluöum. Limduefri hiuta hausanna sam- an, tvo og tvo, og svo má stinga kambinum, blöökunni og goggn- um inn á milli. Breiddu svo út neöri hluta haussins og limdu á eggið. Klipptu skarö I stéliö eftir punktalinunni, breiddú úr þvi og limdu þaö svo fast á eggið. Þaö getur veriö sniðugt aö lima rauöa pipuhreinsara innan á lappirnar, ef þær eru ekki nógu stifar. Aö lokum eru vængirnir limdir á búkinn. SVONA ERU ULLAR- KÚLURNAR BÚNAR TIL: Klipptu tvo tvöfalda pappa- hringi eins og á myndum 1 og 2. Þeir minni eiga aö vera i haus- inn, þeir stærri i búk kjúklings- ins. Svo vefuröu gulu ullargarni yfir tvöfaldan pappahringinn (3) þangaö til gatiö er oröiö fullt. Klipptu svo garnið upp milli pappahringjanna (4). Veföu svo ullargarni fast um miöjuna og um aö gera er, aö ganga vel frá hnútnum. Svo get- uröu tekiö pappann f burtu. Klipptu ójöfnurnar og haltu kúl- unni yfir gufu, svo hún veröi jöfn og mjúk. A mynd 5 séröu hvernig beygja skal pipuhreins- arann i lappir. 13. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.