Vikan


Vikan - 28.03.1974, Blaðsíða 41

Vikan - 28.03.1974, Blaðsíða 41
„Indæll maður, hann Meyer sálugi, alltaf svo elskulegur i viðmóti, gerólikur frúnni!” sagði frú Monnot. „Þér eigið við frú Meyer?” • „Já, og sannast að segja állt ég nú, að hún hafi verið næsta furöu- leg manneskja. Þetta var eilifur karlmannastraumurinn heim til hennar þegar blessaður doktorinn var farinn til vinnu sinnar I dýragarðinum. Ég sá nú nóg af svo góðu, skal ég segja yöur”. „Einmitt það”, svaraði lögreglan og skrifaði þetta hjá sér. „Segið þér mér”, hélt frú Monnot áfram, „haldið þér, að frúin hafi hleypt höggorminum út úr búrinu til að láta hann drepa manninn sinn?” „Það er nú nokkuð alvarleg ásökun, en ég varð að játa, að mig grunar það. En við verðum auðvitað að rannsaka þetta nánar leita allra hugsanlegra sannana.” Það er öldungis óþarfi. Ég er handviss um, að hún hefur gert það”, sagði frú Monnot. Maðurinn stakk skrifbókinni I vasa sinn og mælti: „Það er hugsanlegt, en þá hlýtur maður hennar nú að hafa verið meir en lltið kærulaus”. „Það var nú eitthvað annað! Þau rifust einmitt oft út af þvl, að dr. Meyer var svo reglusamur, en frúin hirðulaus. Þú ert svo kæru- laus, Barbara! var hann vanur að segja”. „Ég gleymi þvi aldrei, að einu sinni, þegar þau voru að rifast, sagði hann við hana: Kæruleysi þitt á eftir ab koma þér I koll. Þá .ertu viss með að skrúfa frá gasinu og gleymir þvi svo, og þá verð ég ekki til að bjarga lifi þinu!” ,,Er það virkilega?” „Þar hefur hann reynzt sann- spár”, svaraði lögregluþjónninn. .,Það var einmitt þetta, sem skeði: annars mundi frúin nú vera lifandi og við hefðum getað ýfirheyrt hana.” Ég neytti fíknilyfja að staðaldri Framhald af -bls. 11 láta mér þykja vænt um aðra manneskju en sjálfa mig. Ég var enn á sjúkrahúsinu, en breytingin, sem ég hafði tekið, var ótrúleg. Ég fékk leyfi til að fara til bæjarins að hitta Roar og til að heimsækja foreldra mina og éinn daginn spurði Roar mig, hvort við ættum ekki aö setja upp hringa. Stuttu eftir að við opin- beruðum trúlofun okkar, flutti ég heim til pabba og mömmu og allt var gott. Við Roar erum búin að fá litla ibúð og ég vinn hálfan daginn. Ég sótti nefnilega verzlunarnám- skeiö eftir að ég útskrifaðist af sjúkrahúsinu. Stundum förum við i heimsókn til foreldra minna eða til Sverris bróður mins, sem er kvæntur. Ég skammast min stundum fyrir fortið mina, en ég finn að bæði Roar og foreldrar minir hafa gleymt henni og ég dáist að þeim fyrir það. V'ið Roar erum mjög hamingjusöm — óverðskuldað hvað mig snertir má kannski segja. En ég er.búin að ganga gegnum það versta, svo aö ég kann vel aö meta hamingjuna, sem þrátt fyrir allt hefur falliö mér I skaut. Hann læknar meö höndunum einum Framhald af bls. 9 nema krabbamein og Parkin, - sonsveiki. Ótrúlegasta lækning Borkfeldts fór fram þegar við fyrstu heim- sókn sjúklingsins. 35 ára kona, sem þjáðist af liðagigt, var flutt á sjúkravagni á skrifstofu Bork- feldts. Hún fór þaðan gangandi og kenndi sér einskis meins. Erfiðasta lækningin var á sjöt- ugum manni, sem þurfti 45 lækningatima. — Hvort sem þið trúið þvi eða Reynið LIMMITS súkkulaði- og megrunarkex strax i dag. Fæst nú aftur i öllum apótekum. Heildsölubirgðir: G. Ólafsson hf. Suðurlandsbraut 30. 24. sept. — 23. okt. Þ'ú þarft að táka erfiða ákvörðun. Þú hefur um tvo kosti að velja °g skynsemin segir þér, aö annar kostur- inn sé miklu betri. En samt ertu ekki ánægð- úr með þá útkomu. Eðlisávisun þin vill, velja hinn kostinn, Þótt hann sýnist lak- ari, og þú ættir einmitt að velja hann. 24. okt. — 23. nóv. 'Þú hefur unnið hörð- um höndum og ert orðinn ærið þreyttur. og leiður á lifinu. Þér finnst fjölskylda þin og ættingjar sýna þér .litinn skilning. Þú skalt ekki gera veður :út af þvi, heldur hugsa ráð þitt og biða svolit- ið lengur, unz þér gefst gullið tækifæri. 23. nóv. — 21. des. ■ Það er oröið allt of al- gengt, að þú takir vinnuna meö þér' ■ heim, og getir þess vegna ekki hvilzt eins og þú þarft. Þér er mikil nauðsyn á að reyna aö slaka á taug- unum og huga svolitiö •aö öllu þvi, sem er gott og hagstætt i lifi þinu. Geitar- merkið 22. des. — 20. jan. 'Þú hefur hugsáð ifnikiö um ákveðið mál um nokkurt skeið. Þú veizt, að breytingar er þörf, en þú hikar aö taka af skarið og gera eitthvað i málinu. Þú ■ þarft ekkert að óttast. Vatnsbera- merkið 21. jan. — 19. febr. Tilfinningamál koma mikið við sögu i þess- ari viku, ekki þin eigin fyrstog fremst, heldur frekar annarra. Vertu prúður og réttsýnn og reyndu að skilja við- horf annarra og setja hio i hoirra ?nnr ^ J, Fiska- merkið 20. febr. — 20. marz Það er alltáf erfítt að segja nei og getur haft mikil óþægindi i för. með sér. En samt; verður stundum ekkr hjá þvi komizt, ef koma á i veg fyrir alvarleg áföll. t máli, sem skyndilega skýtur upp kollinum, þarftú aö taka á þig rögg og segja afdráttarlaust ,nei. 13. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.