Vikan - 16.05.1974, Blaðsíða 8
SJOHOFÐA
KOBRASLANGA
SEM VELDUR
SKELFINGU
Eina nótt i janúar siöastliönum
var skotiö á fimm manns f San
Francisco og fjórir þeirra létu llf-
iö. Meöal þeirra var John Bam-
bic, sjötugur aö aldri.
ið var þvi i rauninni að upphæö
140 milljónir dollara (12 milljarö-
ir islenzkra króna).
„Frelsisherinn”, sem sagt hef-
ur „auðvaldsþjóðfélaginu strið á
hendur”, lét fyrst á sér kræla i
nóvember 1973, þegar Marcus
Foster, yfirmaður skólamála i
Oakland, var skotinn til bana.
Foster var „tekinn af lifi” um bá-
bjartan dag, kúlurnar voru eitr-
aðar með blásýru. Morðingjarnir
skýrðu svo frá i bréfi, að Foster
hefði látiö lögreglu'nni i té „upp-
lýsingar” um vissa nemendur i
skólum i Oakland. Tveir 27 ára
gamlir hvitir menn, þeir Russel
Little og Joseph Remiro voru
handteknir — grunaðir um morð-
ið. Patricia sagði á segulbandinu,
að hún væri látin gjalda þess, sem
þeim Little og Remiro hefði verið
gert til miska.
Ibúar San Francisco eru slegnir
Allt, sem hægt hefur veriö að
gera, hefur veriö gert til þess að
hafa uppi á Patriciu Hearst og
ræningjum hennar. Myndir af
henni eru sýndar oft á dag I sjón-
varpi.
8 VIKAN
ótta. Frá þvi að Foster var myrt-
ur og þangað til Patriciu Hearst
var rænt liðu aðeins þrir mánuðir.
A þessum þremur mánuðum var
framin meira en tylft morða, sem
vöktu almenna skelfingu borgar-
búa. Enn hefur ekki tekizt að
sanna, að „Frelsisherinn” sé
valdur að þessum morðum. Tals-
menn hans neita þvi, en lögregl-
an og Kaliforniubúar trúa
„Frelsishernum” til hvers sem
vera skal. Margir auðmenn hafa
leigt sér lifverði og þora tæpast að
láta sjá sig á götum úti. Eftir þvi,
sem FBI hefur komizt næst, eru
um það bil 25 manns af báðum
kynjum og bæði hvitir og svartir á
hörund i „Frelsishernum”. Tákn
hópsins er sjöhöfða kobraslanga
og hátterni hans er ekki óáþekkt
Tupamaros-skæruliðanna i S-
Ameriku og Svarta september i
Austurlöndum nær.
Um klukkan 21.30 að kvöldi 4.
febrúar siðastliðins var barið
harkalega að dyrum ibúðar Stev-
Spákonan Sybill Leek segist
vita aö Patricia Hcarst komist
heil úr klóm ræningjanna — ef
hún missi ekki vonina og trúna á
björgun.
i