Vikan


Vikan - 16.05.1974, Blaðsíða 28

Vikan - 16.05.1974, Blaðsíða 28
Fyrir skömmu var haldin aö Hótel Loftleiðum, þrettánda sölu- sýning Kaupstefnunnar, íslenzkur fatnaður og að þessu sinni tileinkuð vor-og sumartízkunni. Um 20 fram- leiðendur taka þátt í sýningum þessum, sem haldnar eru tvisvar á ári, vor og haust. Nú er vorið á næstu grösum og f ataf ramleið- endur byrjaðir á vor og sumar- fatnaðinum af fullum krafti. Hver f ramleiðandi hefur afmarkaðan bás til afnota fyrir vörur sínar og var þarna margt fallegt á boðstól- um. Náttföt og náttkjólar frá Artemis, Lady, verksmiðjunni Max og fleirum. Herrafrakkar, dömu- kápur og jakkar frá Sjóklæðagerð- inni, verksmiðjunni Max, verk- smiðjunni Dúk og Vinnufatagerð is-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.