Vikan


Vikan - 16.05.1974, Blaðsíða 25

Vikan - 16.05.1974, Blaðsíða 25
1 Húsmóðir. VGERA DG MAMMA Sjö ára börn á Selfossi teikna myndir af foreldrum sinum i starfi Á atómöldinni hefur mannkyninu flcygt fram á fleiri sviðum en hinu tæknilega. Mannlifiö sjálft hefur orðið frjórra og sumpart mannlegra. Skólarnir miðast meira en áður var við það, að börn- unum geti liðið þar vel pg uppeldismál öll eru smám saman að losna úr aldagömlum viðjum. Þetta hefur orðið til þess, að börn eru frjálsari til orðs og æðis og eiga kannski öll auðveldara með að tjá sig, en fyrri kynslóöir. Vikan fékk tvo sjö ára bekki i barnaskólanum ú Selfossi ásamt kennara þeirra, Ingunni Þóru Magnúsdóttur, til samstarfs við sig. Börnin fnigu það verkefni að teikna annaðhvort foreldra sinna i starfi og voru heimiiisstörf ekki undanskilin. Teikningar barnanna éru að vonum mismun- aiuli, en allar bera þær með sér nokkur persónuleg einkenni höfunda sinna. Fiskverkunarmaður. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.