Vikan


Vikan - 16.05.1974, Blaðsíða 37

Vikan - 16.05.1974, Blaðsíða 37
EATA PEACH EÐA DEDICATED TOA BROTHER, DUANE ALLMAN Þegar hér er komið sögu, hafði The Allman Brothers Band slegið I gegn. Hljóðrita'nir þeirra frá Fillmore East voru meðal 15 sölu- hæstu L.P. platna i Bandarikjun- um og nafn þeirra var á allra vör- um. Þá ákváðu þeir að taka sér frl I Macon i Georglufylki i nokkrar vikur. Og einn bjartan sumarmorgun fór Duane i litinn DUANE ALLMAN, AN ANTHOLOGY ___________________1— Á þessari hljómplötu er að finna ævisögu Duane Allman, að- stoöarhljóðfæraleikara, sólógít- arleikara og einn af The Brothers. Hljóðritanir úr öllum áttum eins og minnst hefur verið á áður. Vinur hans lýsir honum þannig I bréfi stuttu eftir dauða hans: „Duane var villtur per- sónuleiki. Hann átti alltaf hrað- skreitt mótorhjól, hraðskreiðan bíl og fullt af konum. Hann var aldrei aðgerðarlaus. Hans eina afslöppun var að fara á veiðar. Honum var illa við ljósmynda- tökur og viðtöl, en hann neitaði aldrei þeim, sem báðu um slikt. Má vera, að hann hafi verið eilitið I ölinu á meðan á þvi stóð, en hann gerði það. Duane var einn flókn- asti persónuleiki, sem ég hefi nokkurn tlma kynnst. Hann lauk aldrei menntaskóla, en hafði svo sannarlega gáfnafar til þess. Hann las mikið og hafði gitarinn alltaf við hendina. Hann var dæmigerður Suðurrlkjamaður.” Hér með llkur upptalningu á hljóðritunum Duane Allman. Ég vona, að hún hafi gefið ljósari mynd af þessum. ágæta gitarleik- ara. ökutúr á mótorhjólinu slnu til að fá sér ferskt loft. Hann ók beint undir stóran flutningabll og beið þegar bana. Þar með álitu marg- ir, að ferill Allman Brothers Band væri á enda. En áður en mánuð- urinn var á enda voru þeir aftur komnir inn I stúdió til upptöku til þess að ljúka við plötuna, sem þéir voru byrjaðir á, Eat a Peach. Nafngiftin er þannig til komin, að Duane var vanur að borða eina peru i hvert skipti, sem hann kom til Macon, eina peru I þágu friöar. edvard sverrisson 3m nuisik með meiru Ljósmyndirnar, sem prýða þessa siðu, eru af málverkum eftir Belg- ann Guy Peelaert. Myudiruar eru úr bók, sem út koin i Englandi fyrir stuttu og hláut uafuið ,,Rock Dreams” eða rokkdraumar. Bókin liafði mikil áhrif, og meðal annars þau, að The Rolling Stones báðu listamanninn að sjá um útlit á næstu plötu þeirra. 1. Phil Spector, hinn dæmigerði ,,show” maður. Jobimy Cash, haim gerði góða hljómleika fvrir langa viöa um Banda- rikin. •) • >. Tiua Turner, svört og falleg stendur i mynda- texta bókarinnar I. Pete Townshend

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.