Vikan


Vikan - 13.06.1974, Page 9

Vikan - 13.06.1974, Page 9
ÞAÐ VERÐUR ERFITT AÐ KVEÐJA Hvers helduröu aö þú saknir helzt héðan? — Ekki veðurfarsins, segir hún og brosir hógværlega að vanda, — en kannski hreina loftsins. Nei, það þýðir ekki að ætla sér að telja upp allt, sem ég mun saknahéöan,það er svo margt, starfið,fólkið, sem ég hef kynnzt. Það verður erfitt að kveðja.” Þetta má m.a. lesa i viðtali við Maj-Britt Imn- ander, forstjóra Norræna hússins, sem birt er á bls. 4. ÞAÐ DÝRMÆTASTA A JÖRÐINNI „Við tslendingar eigum þaö, sem nú er talið dýr- mætast á jöröinni: hreint loft, tært vatn og tiltölu- lega óspjallað land. Það er ósk min, að þjóðinni auönist að greina kjarnann frá hisminu, að hún meti hag þjóðarheildarinnar ofar skyndihags- munum einstakra hópa. Ef henni auönast það getum við litið björtum augum til framtiðar- innar.” Þannig hljóða niðurlagsorð Gerðar Stein- þórsdóttur, en hún er ein af sjö, sem svara spurningum Vikunnar i tilefni af þjóðhátiðinni. Sjá bls. 24. 30 ARA TRÚLOFUN „Hann hefur nú um 30 ára skeið verið trúlofaður henni Andrésinu sinni, án þess að samband þeirra hafi þokazt um svo mikið sem fjöðursbreidd i áttina að eilitið holdlegra sambandi. Sú skoðun er orðin allútbreidd, að dansinn i kringum gullkálf Jóakiips hafi gert aumingja Andrés náttúrulaus- an, og er þetta atriði rætt af fullri alvöru meðal sálfræðinga.” Sjá afmælisgrein um Andrés önd á bls. 44. RITSTJORA SKIPTI Þær breytingar hafa orðið á ritstjórn Vikunnar, að Gylfi Gröndal, sem ritstýrt hefur blaðinu undanfarin ár, lét af störfum 30. april s.l. Gylfi tók við ritstjórástarfi af Sigurði Hreiðari 1. október 1969, en gerist nú ritstjóri Samvinnunnar. Blaðstjórn og starfsmenn Vikunnar þakka Gylfa vel unnin störf og ánægjulega samvinnu og óska honum allra heilla i nýju starfi. Kristin Halldórsdóttir hefur tekið við störfum sem ritstjóri Vikunnar. Hún var i þrjú ár blaðamaður við Timann, ritstýrði Visi i vikulokin, meðan hann kom út, en hefur starfað sem blaðamaður á Vikunni siðan 1972. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða- rhenn: Matthildur Edwald, Trausti Ólafsson. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjóri: Sigríður Olafsdóttir. Ritstjórn, auglýsing- ar, afgreiðsla og dreif ing í Síðumúla 12. Simar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 150.00. Áskriftarverð kr. 1.500.00 fyrir 13 tölublöð árs- f jórðungslega eða 2.925.00 kr. f yrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. Vikan 24. tbls. 36. árg. 13. júní 1974 BLS. GREINAR 7 Ávarp forseta Islands, dr. Kristjáns Eldjárns 12 ,, Liljan f rá Jersey” — sem lék sér að prinsinum frá Wales 28 Allt er fertugri konunni fært 30 Ég rændi börnunum mínum, sönn frásögn 44 Andrés Önd fertugur VIDToL: 4 Eðli íslendinga mótast af veður- farinu, rætt við Maj-Britt Imnander, forstjóra Norræna hússins 24 Staldrað við á þjóðhátíðarári, spurningar og svör sjö þjóðkunnra manna SOGUR: 14 Heimsókn Teresu, smásaga eftir Margrethe Hold 20 Gata í London, framhaldssaga, sjötti hluti 34 Sumri hallar, framhaldsaga, ní- undi hluti YMISLEGT: 2 Kort yfir hátiðahöld á þjóðhátíðarári 10 Póstur 17 3M-músík með meiru, umsjón: Edvard Sverrisson FORSiDAN Þingvellir eru sannarlega einhver fegursti og jafnframt sögufrægasti staður okkar ágæta lands, sem Is- lendingar hafa nú byggt í ellefu ald- ir, eins og rækilega er minnzt á þessu ári. Vikan helgar þjóðhátíðarárinu hluta þessa blaðs, og því þótti vel við hæfi að prýða forsíðuna með þessari sérstæðu mynd Rafns Hafnfjörð. Hún sýnir einmitt það helzta, sem allir vilja sjá og þekkja, öxará með Drekkingarhyl, Almannagjá og vellina, Þingvallabæinn og kirkjuna, Valhöll og vatnið sjálft með Sandey og hæðirnar í Grafningnum í baksýn. 24. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.