Vikan


Vikan - 13.06.1974, Qupperneq 17

Vikan - 13.06.1974, Qupperneq 17
miÍHwwiiuu'1, semi á hljómleikum Bowie’s m.a. þa6 að raða kerfinu i hálfhring fyrir aftan hljómsveitina, til að foröast vandræði meö monitor- ana. Allt þetta varö þess vald- andi, aö Bowie náöi stórkostlegu sándi og tók áhorfendur hreinlega meö trompi. Af öörum tækjum, sem Bowie notaöi á hljómleikum mætti nefna „Automatic Double Tracking” Revox tæki, þ.e. sjálfvirkt tæki, sem tvöfaldar söngrödd, eins og hún sé sungin tvisvar i einu. Einnig var hann meö WEM Copi- cat ekkó á gítarnum. Leyndardómar Bowie lágu I tækjunum og hvernig hann notaði þau. >aö var haft eftir Mike Turner, aö hann vissi ekki um nokkurn mann, sem gæti gjörnýtt hljómkerfi eins og David Bowie. Ef aö þessu er svo bætt viö þá ó- véfengjanlegu tónlistarhæfileika, sem Bowie býr yfir, og hina frá- bæru hljómsveit The Spiders, kemur endanlega út sú stærö, sem aflaö hefur David Bowie nafninu hinn mikla frægöarljóma og viöurkenningu, sem raun ber vitni. samanstóð það af eftirfarandi tækjum, fyrir þá sem áhuga hafa : 16 JBL Reflex box, 8 JBL 1x15 tommu bassa box, 8 JBL 10 tommu millitóna box og 4 Vitavox horn. Auk þessa notaöi hann Am- cron DC 300 og 300 ampera magn- ara. Mixerinn var 24 rása og sér- staklega hannaöur fyrir Bowie. Þegar eitthvaö sérstakt var um aö vera, var bætt viö kerfiö eftir' þörfum. Monitora kerfiö saman- stóö af átta 12 tommu boxum meö horni og tveimur stæöum meö 15 tommu og 12 tommu boxum meö hornum, staösettum á’sitt hvor- um væng sviösins og sneru þær inn á sviöiö. Samtals var monitorakerfiö 750 wött. Mike Turner, eigandi áöur- nefnds fyrirtækis, fylgdist oftast meö Bowie, þegar hann var á hljómleikaferöalagi og aö eigin sögn læröi hann mikið af meöferö Bowie’s á tækjunum. Einnig var stunduö viöamikil tilraunastarf- 24.TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.