Vikan - 13.06.1974, Page 27
STALDRAÐ VIÐ Á ÞJÓÐHÁTÍÐARÁRI
0
Ragnhildur Helgadóttir
fyrrverandi alþingismaður.
1. Stofnun lýöveldis á Þingvöllum 17. júní
1944. Þaö var lokasigurinn i þeirri baráttu,
sem hinir djörfustu og beztu menn höföu lagt
stolt sitt og starf I. Þaö starf haföi fært okkur
endurreisn Alþingis, heimastjórn og sam-
bandslögin 1918. Stjórn hins sjálfstæöa, fs-
lenzka rikis vildu menn reisa á reglum þing-
ræöis og lýöræöis. Meö stofnun lýöveldis lauk
aldalöngu ófrelsi. Þeim atburöi fagnaði öll
þjóðin af heilum hug og batt við hann hinar
björtustu vonir.
2. Þessu er vandsvarað, þvi aö ýnvs skeiö ts-
landssögunnar eru i hugum nútimamanna
fremur tengd hinni sárustu sorg en mann-
legri gleöi. Hefur stundum hver sorgarat-
buröurinn rekiö annan meö hinum hrikaleg-
ustu afleiöingum.
Þó staldra ég lengst viö litiö atvik, bundiö
vanþekkingu og vangá, sem varð til þess aö
valda miklum mannfjölda sárri sorg á
skömmum tima. Meö fataböggliúr skipi barst
svarti dauði til landsins árið 1402 og felldi
þriðjung þjóöarinnar. lslendingar bjuggu um
aldir aö þeim hnekki, sem þeir þá biöu.
Ef þekking manna heföi veriö meiri og aö-
gát, þefði mátt afstýra þessu böli. Þeim mun
sorglegra var þaö.
3. Ótrúlegt er, hve hin mesta gæfa getur oröiö
sjálfsögð i augum þess, er hennar nýtur, og
hve fljótt kann aö fyrnast yfir, að erfitt var að
afla hennar. Einmitt þetta er þó vlsasti veg-
urinn til aö glata þvl, sem unnizt hefur.
Sjálfstæði, þingræði, lýðræði, öryggi — allt
gæti þetta glatazt fyrir vangá eða gleymsku.
islandssagan leggur skyldu á herðar þeim,
sem búa á alfrjálsu islandi. Höfuöskyldan er
aö sjá til þess, að vonirnar, sem bundnar
voru við stofnun lýöveldis, séu sifellt aö ræt-
ast.
Svo veröur, ef islendingar (bera gæfu til
þess aö bregðast viö sérhverjum vanda af
djörfung og drengskap og verjast hugsanleg-
um ytri eða innri hættum með mannlegri
þekkingu og aögát.
Unga fólkiö á islandi i dag ætti að vera vel I
stakkinn búiö til þess.
Vilborg Harðardóttir
blaðamaður.
1. Þegar Einar Þveræingur sameinaði is-
lendinga um að neita Noregskonungi um
Grimscy.
2. Þegar 56 þúsund manns skrifuöu undir
bænaskrá Varins lands um áframhaldandi
hersetu. Mér finnst það jafnvel enn ömur-
legra en þegar island gekk I Nató.
3. Bæði og. Það verður sennilega alltaf á-
kveöinn hluti, sem varla getur talist islend-
ingar, eins og Guömundur riki á Mööruvöll-
um og forsvarsmenn Varins lands. Hins veg-
ar verður vonandi alltaf stór hluti þjóöarinn-
ar sem gerir það að verkum að viö getum
haldið áfram aö kallast islendingar.
Sverrir Kristjánsson
Sagnfræðingur.
1. Eg hygg að fegursti atburöur sögu okkar sé
sá, aö island fannst og var numiö. En sá er •
fyrstur nam island var maður er Flóki hét,
Vilgeröarson Rauösokkunum okkar má vera
þaö mikið gleöiefni, að hann var kenndur viö
móöur sína, en ekki karl fööur slnn. t þanrl
tima höfðu hafsiglingamenn engan leiöar-
stein. En Flóki átti hrafna þrjá sér til aöstoö* '
ar er hann leitaöi landsins sem hann haföi
fregnað að lægi langt noröur I Dumbshafi. En .
nú skulum við gefa Landnámu oröið:
Og er hann lét lausan hinn fyrsta fló sá aft-
ur um stafn, annar fló I loft upp og aftur til
skips, hinn þriöji fló fram um stafn I þá átt
sem þeir fundu landið.
Þá sagði Faxi skipverji hans: Þetta mun
vcra mikið land sem vér höfum fundiö. Hér
eru vatnföll stór. Sá mikli sjór heitir siðan
Faxaflói.
Þeir Flóki sigldu vestur yfir Breiöaf jörö og
tóku land þar sem heitir Vatnsfjöröur viö
Barðaströnd. Þá var fjöröurinn fullur af
veiðiskap, og gáöu þeir eigi fyrir vciöum aö
fá hcyjanna, og dó allt kvikfé þeirra um vet-
urinn. Vor var heldur kalt. Þá gekk Flóki upp
á fjall eitt hátt og sá norður yfir fjöliin fjörö-
fullan af hafisum. Þvi kölluöu þeir landiö ts-
land, sem þaö hefur slöan heitiö.
Eg tel þetta mestu gleöistund Islen/.krat
sögu, þvl að hér höfum við fyrir okkur fyrstæ
■nanninn sem reyndi aö nema þetta kalda og
vandunna land. Aö vlsu varð hann fyrsti hor-
kóngur islands og I þvi efni foufaöir margra'v
kynslóöa Islenzkra bænda. Honum varösvo
kulvist á tslandi, að hann sigldi heim tl|
Noregs, En svo mjög heillaöist hann af land-
inu, aö I elli sinni hvarf hann aftur til tslands
og þar bar hann beinin.
2. Þctta er ansi erfið spurning. Skyldi saga
nokkurrar þjóöar vera dapurlcgri en saga ís-
lendinga? Eg hygg þó aö á höggstokknum I
Skálholti hafi saga tslands risiö hæst, en eftir
aö höfuð hinna norölenzku feöga voru laus frá
bolnum hafi lægöin oröiö dýpst.
3. Já, vissulega. Nú er liðin sú tlö aö eg leit
framtið tslands bláum augum. Eg er oröinn
gamall maöur og mér finnast nú veöur öll vá-G
lyndari en þá er eg var ungur. Bölsýni mitt/
stafar þó ekki einungis af elli, heldur af þeim
nýstárlegu viöfangscfnum sem hafa borizt
okkur tslendingum á hendur hin siðustu ár.
Viö höfum þvl miöur ekki veriö þeir menn aö
leysa þau sem skyldi. ‘
Við tslendingar erum I miklum vanda
staddir. Sennilega erum viö háöari umhverfi
nu en flestar aörar þjóöir. Viö erum bæði svo
fáir og smáir og þvi er þaö mikill vandi aö
vera islendingur. Okkur er búinn sá háski aö
hverfa I veraldarhafið mikia. En einu meg-V^
um viö aldrei gleyma: sérleik okkar, þvl
þjóölega einstaklingscðli, sem hafiö, fjar-
lægöin og himininn hafa gefiö okkur I tannfé. _>
En kviöbogi minn og áhyggja um framtlð^
okkar eru ekki burtdin viö island eitt, heldur/%,
viö hitt, aö mannkyniö sjálft kunni að fará "
sér aö voöa. Viö megum aldrei gleyma þvl, . ,
aö þrátt fyrir islenzkt sjálfstolt eruln viö aö- '
eins litið blað á hinum mikla metöi mann-*';
eskjunnar á þessari jörö. f,
■ ►Í’J-
Margrét Indriðadóttir
fréttastjóri
1.—2 Dapurlegasti atburöur ís-
landssögunnar er vitanlcga, þeg-
ar islendingar glutruöu niöur
sjálfstæöi sinu og hinn
gleðilegasti, þegar þeir ööluöust
þaö afiur i áföngum — og náöi
fullnaöi með lýöveldisstofnun
1944.
3. Nei. Ég trúi þvl aö islendingar
hafi manndóm og sjálfsviröingu,
þegar á reynir og láti ekki tröll
taka sig.
Þroskaleikföng, barnabækur.
Sendum i póstkröfu um allt land.
VÖLUSKRÍN,
Laugavegi 27, simi 15135.
ELNA SUPERMATIC.
Smíöuö af svissneskri
nákvæmni og sterk, öll úr
málmi, engir plasttakkar.
ELNA SUPERMATIC er alltaf
ný. Allar tækninýjungar koma
aö sömu notum í eldri vélum
sem yngri.
ELNA SUPERMATIC ræöur
jafn vei viö prjónles og teygju-
efni sem vefnaö, og þaö er
sérlega auövelt aö læra á Elna
Supermatic.
ELNA SUPERMATIC er auóvelt
aó kaupa. Greiösluskilmálar
eru svo góöir, aö andviröi
hennar má auöveldlega spara
meö saumaskap áóur en
afborgunum lýkur.
5 ára ábyrgö. Góó þjónusta.
tUUeUaldi
AUSTURS7RÆTI SÍMI 14376
24. TBL. VIKAN 27