Vikan

Útgáva

Vikan - 31.07.1975, Síða 27

Vikan - 31.07.1975, Síða 27
Rúm hundrað ár eru liðin frá fæðingu töfra- og sjónhverfingamannsins Harrys Houdinis, en mörg töfrabragða hans eru enn þann dag i dag hulinn leyndardómur. Jafnvel þeir, sem best eru að sér i list- inni, hafa ekki enn getað fundið út, hvemig Houdini fór að þvi að leika ótrú- legustu listir. ofurstans frá Suður-Ameríku, svo að ég gerði mér litið fyrir og fór beint á skrifstofu Telegraph til þess að athuga, hvers ég yrði á- skynja. Mér tókst að verða mér úti um óbirt kort af ferðinni auk annarra upplýsinga. Svo lagaöi ég spjöldin til og var tilbúinn til að halda sýninguna. Mér veittist auövelt að tala ofurstann þannig m I THE JAIl BREAKER INTRODUCING HIS LATEST & GREATEST HOUDINI is strapped & locked in a barrel placed in a poiice cell which is also locked and in less ttian 2 seconds chanqes placc til, að hann varð til þess að hvetja mig til að halda sýninguna.” Og Houdini heldur áfram: „Sýn- ingarkvöldið sagði ég farþegun- um, að þeir mættu spyrja hvaða spurningar, sem þeim þóknaöist, en svo yrðu sex valdar úr i hatt- inn, og siðan ein dregin úr þessum sex. t laumi bjó ég sjálfur til sex spurningar og gætti þess auðvitað vandlega, að þær færu allar i hattinn, og þessar sex spurningar voru allar sama spurningin: „Hvar var ég um siðustu jól?” og af einskærri tilviljun spuröi ofurstinn einnig þeirrar spurn- ingar.” Houdini sagði enn frekar frá undirbúningi þessarar sýningar: ,,Um morguninn tók ég tvær bæk- ur af borðinu i reyksalnum og fór með þær til káetu minnar. Þar skar ég upp band bókanna og kom fyrir kalkipappir og hvitri papp- irsörk milli laga i bandinu. Siðan limdi ég bandið vandlega saman aftur og skilaði bókunum á borðið I reyksalnum. Sýningarkvöldið rétti ég ofurstanum blýant og blað til þess að skrifa surninguna á. Þegar hann ætlaði að fara að skrifa með ekkert undir blaðinu, kallaði ég til hans: „Fyrirgefðu ofursti!” og fékk honum aðra bókina til þess að hafa undir blað- inu. Victor Herbert, tónskáldið fræga, var þarna rétt hjá og sagði: „Snúðu þér viö. Láttu hann ekki sjá til þin. Hann les spurn- inguna af handahreyfingum þin- um.” Ofurstinn sneri sér við og skrifaði spurninguna meö bakið i mig, svo ég sá hann ekki skrifa, en auðvitað gerði þaö mér ekkert til! Þegar hann hafði brotið sam- an blaðið og stungið þvi i umslag, tók ég við bókinni af honum, enda 31. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.