Vikan

Issue

Vikan - 11.09.1975, Page 12

Vikan - 11.09.1975, Page 12
Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hef ur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra. 1 Pcusdöw^, Mons \Qaá l'ajudobus iaumazv'o5d s‘avrút& ícá LINGUAPHONE tungumálanámskeió á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur- Laugav.96 -símN3656 pásturinn Blómarækt. Heill og sæll Póstur góður! Mig langar til að fá hjá þér upplýsingar um garöyrkjustörf og sitthvað fleira, og þá er það fyrsta spurningin: 1. Þarf maður að hafa ein- hverja sérstaka menntun til að reka gróðrarstöð, það er að segja blómarækt og sölu? 2. Þarf maður að hafa verslunarleyfi? 3. Hvernig eiga fiskar (kona) og naut (karlmaður) saman? Og svo þetta vanalega: Hvað lestu úr skriftinni og hvað held- urðu, að ég sé gömul. Ég vonast til, að þú getir svarað þessu sem fyrst, og sendi þér fyrirfram þakklæti. Sonur minn biður að heilsa þér. Vertu blessaður. Blómakona. Ég les nostur úr skriftinni og þú ert um tvitugt. Þakka kveöjuna frá syni þinum og bið að heilsa honum aftur. Ekki býst ég við þvi, aö neinnar sér- stakrar menntunar sé krafist til reksturs gróörarstöövar, en verslunrleyfi veröur þú aö hafa til þess aö mega seija blóm, og ekki er verra aö kunna eitthvað fyrir sér i ræktun þeirra til þess aö uppskeran veröi falleg. Garöyrkjuskóli rikisins á Reykjum I öifusi veitir hald- góöa garðyrkjumenntun, og um hann ættiröu aö geta fengið a 11- ar upplýsingar hjá Grétari Unnsteinssyni skólastjóra i sima 99-4340. Fiskkona getur átt von á þvi, aö nautskarl særi hana oft, en þó eiga þau sinar góöu stundir saman. Happatölur og handavinna. Kæri Póstur! Mig langar til að biðja þig að svara nokkrum spurningum fyrir mig. 1. Hvaða menntun þarf maöur að hafa til þess að verða handa- vinnukennari stúlkna og hvaö er þaö langt nám? 2. Hvernig fara saman fiskar (stelpa) og krabbi (strákur) og fiskar (stelpa) og nautið (strák- ur)? 3. Hver er happatala min, ef ég er fædd i fiskunum og hver er happaliturinn? Og svo þetta vanalega: Hvernig er skriftin og hvað lestu úr henni: Hvaö heldurðu, að ég sé gömul? Biö að heilsa öllum I Póstinum! 1 von um birtingu. Ein, sem vonast eftir svari. Til þess aö veröa handavinnu- kennari þarf handavinnukenn- arapróf, sem lokið er frá Kennaraháskóla tslands eftir þriggja ára nám þar. Inntöku- skilyröi i Kennaraháskóla tslands er stúdentspróf. Kvenfiskur og karlkrabbi komast vel af hvort viö annað. Sjá svar við næsta bréfi á undan hvaö snertir samband kvenfisks og karlnauts. Til þess aö svara spurningum þinum um happa- tölu og happalit þyrfti ég aö vita nákvæmlegan fæðingartima þinn og fæðingarstað — breiddargráöu og lengdar- og hvaöeina. Skriftin þin er ómótuö ennþá og litið hægt aö lesa úr henni. Þó bendir hún til nokkurs þolgæöis. Hvcrjir eru þessir all- ir i Póstinum, sem þú biöur aö heilsa? Pósturinn i Vikunni er ekki nema einn. Þó tekur hann kveöjuna til sin og þakkar hana. Inga og Sigga. Kæri Póstur! Við erum hér tvær frá Hellis- sandi og okkur langar til að spyrja þig nokkurra spurninga: 1. Hvað þýða nöfnin Inga og Sigga? 2. Hvernig er skriftin? 3. Hvað heldurðu, að við séum gamlar? 4. Hvernig er starfsetningin? Vertu sæll, kæri Póstur! Tvær forvitnar frá Hellis- sandi. Fyrst langar mig til að benda ykkur á, aö ef þiö eigiö nú heima á Hellissandi eins og ég þykist vita, aö sé, þá eruö þiö þar og eigiö þvi að skrifa: Tvær forvitnar á Hellissandi. Hafiö þiö hins vegar átt heima á Hellissandi lengst af frá fæöingu en séuö nú fluttar þaöan, er rétt af ykkur aö segja: Tvær forvitnar frá Hellissandi. Svo get ég ekki oröa bundist um þa smekkieysu flestra bréfritara, sem Póstinum skrifa, aö þurfa ætiö aö setja númer viö spurningar sinar. Slikt bendir ekki til mikils valds á tungunni. Til dæmis væri ákaflega auövclt aö snúa bréf- inu ykkar i samfcllt mál, og þá veröur þaö strax þekkilegra. Þaö myndi þá hljóöa eitthvaö á þessa leiö: Kæri Póstur! Viö erum tvær stúlkur á Hellissandi og heitum Inga og Sigga. Okkur er mjög i mun aö fá aö vita, hvaö nöfnin okkar merkja. Þú mátt svo gjarnan geta þess I framhjáhlaupi i svarinu, hvernig þér þykir skriftin á bréfinu, svo og stafsetningin. Og hvaö helduröu svo, aö viö séum nú gamlar? Meö kærri kveöju og árnaðar- óskum. Tvær forvitnar á Ilellissandi. Og svar mitt við þessu 12 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.