Vikan - 11.09.1975, Blaðsíða 16
MHNNFLUGHN
Htin hefur fylgt mér svo lengi,
aö ég minnist þess ekki aö hafa
nokkurn tima veriö án hennar. Ég
býst viö, aö þannig sé fariö um
flesta. Þeir fá ör i æsku, og ef þeir
lifa nógu lengi, halda þeir, aö þeir
hafi fæöst meö þau.
Þaö gæti veriö, aö faöir minn
heföi átt auövelt meö aö ráöa
þennan „leyndardóm” meö sinni
harösoönu svartsýni. Móöir min?
Allt.sem htinnokkurn tima geröi,
var aö gráta yfir mér, hvili htin I
friöi, og hún heföi ekki oröiö til
mikillar hjálpar. Þannig var þaö
lika meö David bróöur minn —
horfinn lika núna — hann átti
hlutdeild i þvi meö mér, þegar viö
vorum tólf og tiu ára, og þó þiö
kynnuö aö segja, að þaö væri hon-
um aö kenna, þar sem hann var
eldri, þá elskaði ég hann alltof
mikiö til aö vera nokkurn tlma á
móti honum.
Svo hér er ég og ætla aö segja
alla söguna, og þetta er I fyrsta
skipti, sem ég hef minnst á hana
viö nokkurn mann, jafnvel elsku
konuna mlna, sem myndi senni-
lega álita mig klikkaöan, þótt htin
eflaust liti á mig sem slikan hvort
sem er.
Þá verö ég aö fara meö ykkur
fjörutiu ár aftur I tlmann til New
York-borgar, þar sem öll fjöl-
skyldan fór, þegar veöur leyföi,
upp I neöanjarðarlest á hverjum
sunnudegi á sumrin og ók frá
Bronx til Coney Island. Ó, þessir
dýrlegu timar! Viö tókum meö
okkur töskur meö samlokum,
harösoönum eggjum, kökur,
ávöxtum — viku fæöu aö þvi er
virtist — einnig handklæöi teppi,
sólaroliu og aö sjálfsögöu baöföt-
in okkar, sem viö vorum I undir
fötunum til aö spara titgjöldin,
sem fylgdu þvl aö leigja baöhtis.
A kvöldin fyrir hina löngu ferö
heim gátum viö fariö úr blautum
baöfötunum á almenningssalerni.
Hve viö unnum Coney Island!
Ekkert af þvf, sem viö kynntumst
seinna I llfinu, „Franska
Rivieran”, „Lido”, „Costa del
Sol” — stóöst samanburö viö þaö.
Hindrunarhlaup! Mánagaröur!
Feltmans! Gangstéttirnar!
Feröimar.
Þaö var eitt, sem æsti mig og
bróöur minn meira en nokkuö
annað — viöundrasýningamar I
Surf Avenue, eina húsalengju frá
ströndinni. Bara þaö aö horfa á
myndimar af þessum furöum á
leiöinni til og frá neöanjaröarlest-
inni olli þvl, aö viö fengum gæsa-
htiö.
Faöir minn hleypti samt brtin-
um yfir sllkum sýningum og
bannaöi okkur aö styrkja þær á
þeim forsendum, aö þær væm
plat.
„Skiltamálararnir láta þetta
llta svona út” sagöi hann um hin-
ar óhugnanlegu skrlmslismyndir,
krókódllafrtina, útlimalausa
undrið, tvlhöföa manninn. O,
jæja, á kvöldin, þegar viö vorum
á leiöinni til baka á brautarstöð-
ina, gátum viö aö minnsta kosti
heyrt I hrópunum.... „Flýtið ykk-
ur, flýtiö ykkur! Aöeins tlu cent,
einn tlundi úr dollar....” Og séö
sýnishorniö, sem var venjuleg
htila dansari....” Hún hristist, hún
titrar, hún skelfur, hún
hrærist....sjáiö litlu frtina....”
Eitt atriðið birtu þeir aldrei
frltt, en þaö var það, sem viö
David vildum helst sjá, — þaö var
mannflugan, en myndin af henni
fyrir utan viðundrasýninguna
sýndi andlit af manni á llkama
risavaxins hárugs skordýrs.
„Hryllilegt, vekur óttafulla lotn-
ingu., frystir blóöið I æöunum,
fyllir ógeöi og hryllingi, hroöa-
legt”, þannig lýstu hrópararnir
henni. Viö vorum vanir aö
dragast aftur tir til aö heyra end-
inn, þar til pabbi taldi okkur á,
meö hótunum um ofbeldi aö halda
áfram göngunni til brautar-
stöövarinar. Þá vorum viö bróöir
minn vanir aö sitja I einrtimi alla
leiöheim, og óskuöum að viö ætt-
um næstum hvern sem var annan
fyrir fööur.
„Peningarnir vaxa ekki á
trjánum” reyndi pabbi aö út-
skýra fyrir okkur. Jæja, hann
stóö yfir heitri strauvél sex daga
vikunnar, saumandi, og þessi tlu
sent, „tiundi hluti úr dollar”
komu ekki erfiöislaust. Svo þaö
var kannski góö ástæöa fyrir þvl,
aö hjartagæsku skorti I lifi okkar,
og bróöir minn og ég reyndum aö
halda I viö þann dýra smekk, sem
viö höföum á skemmtunum.
Fuglmaöurinn reyndist einfald-
lega hafa lltiö höfuö, feita konan
boröaöi of mikiö, beinagrindar-
maöurinn boröaöi of lltiö, þaö var
eitthvaö athugavert viö kirtlana I
dvergnum, gúmmlmaöurinn var
tengdur saman tir þrem hlutum.
Hin afbrigöin, sem voru hrylli-
leg? Jafnvel þó þau liföu á þvi,
væri ókurteisi aö stara á þau — og
svo framvegis.
En hvernig gátum við haldiö
aftur af okkur, þegar mannflugan
var annars vegar? Myndin af
henni fylgdi okkur eftir alla vik-
una, heima, titiágötu, á leikvelli,
jafnvel þegar viö fórum aö sofa.
Viö veiddum flugur, David og
ég, settum þær I krukkur, at-
hugöum þær með stækkunargleri
til aö finna skyldleika viö okkar
eigin tegund.
Viö fundum engan.
Hvernig gat sti á Coney Island
hafa oröið þannig?
„Reyniöi nti aö haga ykkur eins
og vitibornir menn”, sagöi pabbi,
þegar viö leituöum hans álits, þar
sem hann var viskubrunnur okk-
ar. „Fluga er fluga, maöur er
maöur. Þaö getur ekki veriö hálft
af ööru og hálft af hinu.”
Hrein rökfræöi: en hver vildi
vera rökvls? Ab hræöa sjálfa okk-
ur veitti okkur sérstaka ánægju,
ánægju, sem við gátum ekki
staöist. Viö héldum áfram að
hugsa um mannfluguna alla vik-
una og vonuöum, aö pabbi myndi
linast einhvern sunnudaginn og
leyfa okkur aö sjá hana. Jafnvel
mamma reyndi að tala okkar
máli nokkrum sinnum, þegar viö
fórum framhjá viðundrasýning-
unnikannski vegna þess, að henni
fannst það slæmt fyrir okkur að
btia lengi viö svona bann.
„Leyföu þeim að sjá hana” baö
htin „Leyföu þeim aö fara inn
ntina”. Hennar tilraunir reyndust
einnig árangurslausar. Pabbi hélt
fjölskyldunni i járnhendi eöa
krepptum hnefa. „Þeir þarfnast
ekki sllkrar þvælu,” sagði hann.
„Þeir veröa aö kunna að meta
gildi peninga.” PENINGAR
Peningar! Peningar!
Syd Hoff
„Leyföu okkur að minnsta kosti
aö hlusta,” kraföist bróbir minn,
eins og viö myndum hlaupast að
heiman, ef okkur yröi neitaö.
Þetta var leyfi, sem erfitt
reyndist aö fá fram. Okkur var
leyft aö hlusta á alla auglýsingu
hróparans. „......Sjáiö hana
skrlöa á veggnum, sjáiö hana
blaka vængjunum, sjáiö hana
lenda á loftinu, sjáiö hana mylja
mat meö kröftugum kjálkun-
Sunnudag einn á ströndinni
vorum viö bróðir minn aö leika
okkur I sandinum og horföum á
pabba, mömmu og litla barnið
busla I vatninu meö uppblásna
gtimmlslöngu, sem viö tókum
einnig meö okkur aö heiman.
„Förum til Surf Avenue”, sagöi
bróöir minn allt I einu.
Ég hikaöi.þar sem ég vissi um
skaphöfn pabba og hve mamma
yröi áhyggjufull ef hún sæi, aö viö
værum horfnir.
„I dag er hátiðisdagur verka-
fólksins, og viö munum aldrei
koma hingað aftur”, ályktaöi
David. Áöur en ég vissi af var ég
hlaupándi á eftir honum eftir
gangstéttinni, upp meö húsa-
lengjunni og fyrir horniö til viö-
undrasýningarinnar, sem sér-
staklega dró okkur til sín.
Þaö var bjartur sólskinsdagur,
og Surf Avenue geislaöi af kátínu,
jafnvel á þessum tlma dags — lik-
lega um nón — leit mynd mann-
flugunnar niöur á okkur meira
ógnandi en nokkurntima.
Viö héldum aö byggingunni,
fengum okkur aö drekka á aubum
pallinum fyrir framan, dúkur var
hengdur fyrir dyrnar, miðasölu-
gatiö var tómt, en viö vorum
spenntir yfir þvi einu aö vera ná-
lægt henni.
Þá heyrðum viö raddir að innan
háværar, reiöar raddir. Þaö var
hræöilegt að hlera. Haföi mamma
ekki titskýrt vandlega fyrir okkur
aö þaö væri einn af löstunum? An
þess aö skammast okkar, stóöum
viö bróöir minn þarna og hlustuö-
um.
Getiö þiö munaö raddir ná-
kvæmlega eftir fjörutiu ár?
Ég man eina?
„Þti viöbjóöslegi hlutur....þú
sjtika skepna....þti ógeðslega hrá-
æta....ég gæti malað þig.... ég
gæti kreist þig....þú sýkir allt,
sem þti snertir...”
Rödd hins var i rauninni ekki
rödd. Hún var óskýr, lág og
muldrandi, eiginlega nokkurs-
konar suð —.
Þá var tjaldinu lyft frá dyrun-
um, og maöur nokkur kom út
fyrir: hróparinn, sem alltaf stóö
þama á kvöldin meö htila-sttilk-
unni, nema núna var hann ekki I
köflótta frakkanum og með kúlu-
hattinn og var ekki meö stafinn
sinn. 1 fyrstu héldum viö David,
aö hann ætlaöi að æpa aö okkur,
skipa okkur aö snauta burt, en
hann gerbi þaö ekki. Hann benti
okkur aö koma nær og hallaði sér
fram, þegar viö komum.
„Langar ykkur aö vinna ykkur
inn tlkall hvor, strákar?”,
hvlslaöi hann. „Hlaupiö yfir til
Mermaid Avenue I næstu htisa-
lengju og segið manninum i
áhaldabtiöinni, aö Marty I
viöundrasýningunni vanti brtisa
af...”
Hann nefndi nafn á einhverju
skordýraeitri, sem ég man ekki I
augnablikinu. Tlkall var sem
sending af himnum fyrir okkur.
Bróöir minn og ég þutum upp göt-
una berfættir, u.þ.b. eina og hálfa
htisalengju aö áhaldabtiöinni, þar
sem afgreiöslumaöur rauk upp til
handa og fóta, þegar viö nefndum
nafn hróparans, og pakkaöi inn
skordýraeitrinu fyrir okkur.
Marty stóö á pallinum og beiö,
þegar viö komum til baka. Hann
þreif pakkann tir höndum Davids,
rétti okkur tlkall hvorum og hvarf
bak viö tjaldiö.
Raddirnar komu aftur, þ.e.
raunverulega röddin og suöið, en
viö bróöir minn biöum ekki til aö
heyra meira. Viö stukkum til
baka til strandarinnar og héldum
fast um tlkallana I lófunum. Ég
16 VIKAN 37. TBL.