Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 11.09.1975, Qupperneq 24

Vikan - 11.09.1975, Qupperneq 24
örlltið ör, sem sést varla, ber þess vott, að þessi kona hefur tekið lifstlðarakvörðun. Hún hefur látið gera sig ófrjóa. Undanfarin ár hefur oröiö ger- breyting á viöhorfi fólks til ófrjó- semisaögeröa. 1 Bandarikjunum einum létu 200 þúsund konur gera sig ófrjóar áriö 1973. Alls voru i kringum þrjár milljónir kvenna geröar ófrjóar I heiminum þaö ár. Þessar konur lita svo á, aö þegar kona vill ekki eignast fleiri börn, sé ófrjósemisaögerö besta vörnin. Konur geta reiknaö meö þvl aö vera frjóar allt til fimmtugs, en flestar konur hafa eignast öll þau börn, sem þær kæra sig um miklu fyrr, jafnvel i kringum þritugt. Þá eiga flestar konur tvo frjó- sama áratugi I vændum — I tvo áratugi veröa þær aö halda aftur af frjóseminni meö einhverjum ráöum. Nú er þaö gert meö pillum eöa öörum getnaöarvörnum. 1 tvo áratugi neytir konan hormóna — á hverjum degi neytir hún efna, sem áhrif hafa á likamsstarfsemi hennar. Þaö er þvi engin furöa, þótt konur spyrji sjálfar sig, hvort nokkurt einasta vit sé i þessu. Hvers vegna aö halda Þessi aöferö hefur veriö reynd til þess aö draga úr fólksfjölgun. Samkvæmt opinberum skýrslum hafa fimm milljón konur veriö geröar ófrjóar i Indlandi — á Puerto Rico hefur þriöjungur kvenna gengist undir ófrjósemis- aögerö, og I Klna hefur allt aö 60% kvenna I sumum héruöum veriö geröar ófrjóar. En ófrjósemisaögeröir eru einnig alltiöar i þeim löndum, þar sem ekki er viö fólksfjölgunar- sjúkdóma, voru sinnisveikir, eöa höföu gerst brotlegir viö kyn- feröislöggjöfina. Hvernig getur heilbrigt fólk þá látiö gera sig ófrjótt? Allt til þessa dags hafa alls kyns fordómar og hindurvitni staöiö I vegi fyrir ófrjósemisaö- geröum. Margir hafa litiö svo á, aö kona, sem gerö hefur veriö ófrjó, sé aöeins nokkurs konar kynbrúöa handa karlmanninum, en geti á engan hátt notiö kynlífs eftir ófrjósemisaögerö. Auövitaö er langt siöan læknar rvissu, aö þessu var ekki þannig variö. Allt, sem gert er viö ófrjósemisaögerö, er aö eggja- leiöurunum — pipunum, sem tengja eggjastokka og leg — er lokaö, svo aö eggin komast ekki i legiö og þungun veröur óhugs- andi. Þetta getur gerst, án þess aö- gerö kom til. oftast gerist þaö þá við bólgur i móöurllfi. Konur þurfa ekki aö veröa varar viö slikt og finna á engan hátt fyrir þvi, enda halda tlöir áfram reglu- gera konu ófrjóa, væri henni veitt aðstoö til þess aö leggja fyrir sig vændi. Þá hafa sumir bent á þá hættu, aö fólk veröi gert ófrjótt i stórum stil, án þess það vilji sjálft, og hefur þá gjarnan verið vitnaö til kynþáttahaturs Hitlers og ófrjósemisaögerö hafi ekki óheillavænleg líkamleg áhrif á konur, geti hún haft ýmsar aðrar afleiöingar. Professor Werner Greve rann- sakaöi 102 konur i Giessen, sem fengið höföu leyfi til að láta gera sig ófrjóar af heilsufarsástæöum. Hartnær helmingur þeirra (46.5%) hafði oröiö fyrir ein- hverjum sálartruflunum. Sumar konurnar voru þunglyndari en áður, uröu t.d. daprar,, þegar þær sáu smábörn. Aörar höföu oröiö ver úti, töldu sig einskis nýtar og litils virði. Geölæknarnir P. Petersen og U. Liedtke i Freiburg rannsökuðu tólf sigaunakonur, sem geröar voru ófrjóar nauðugar á stjórnar- árum nasista. Þær reyndust fá tlö hræðsluköst, þunglyndi háöi aftur af frjósemínni meö pilluáti? Hvers vegna ekki aö losa sig viö hana? Meinlaus fimm minútna skuröur, og konan getur elskaö áhyggjulaus þaö sem hún á eftir ólifaö. Er þaö ekki miklu betri leiö? vanda aö striöa. Þó er ekki hægt aö segja, aö þær séu algengar, enda hafa margir þá trú, aö ófrjó- semisaögerö leiöi af sér alls kon- ar óþægindi og vanliöan. Aður fyrr voru ekki aörir geröir ófrjóir en þeir, sem gengu meö arfgenga lega. Fyrst slikt hefur ekki áhrif á konur, þvi ætti þá læknisaðgerö aö gera þaö? Allt fram á þennan dag hafa læknar yfirleitt veriö tregir til aö framkvæma ófrjósemisaögeröir. Sumir litu svo á, aö meö þvi aö þeim, þær voru hræddar um, aö eiginmenn þeirra yfirgæfu þær og voru i stööugum sjálfsmorös- þönkum. Nokkrar höföu oröiö kaldlyndar og kæröu sig ekki um samneyti viö karlmenn. En þessar rannsóknir eiga þaö 24 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.