Vikan - 11.09.1975, Page 26
AÐFERÐ I:
BUNDIÐ Á
EGGJALEIÐARA.
Nú eru notaðar
nokkrar mis-
munandi að-
f er ð i r v i ð
ó f r j ó -
semisaðgerðir
á konum. Allar
eiga þær það þó
sameiginlegt,
að vegi eggsins
f rá eggjastokki
til legs er
lokað. Þessi
aðferð er elst
og sú, sem
mest reynsla
er af. Læknir-
inn kemst að
eggjaleiðaran-
um gegnum lít-
inn skurð (i
kringum
þriggja senti-
metra langan),
nær í hann með
töng og bindur
á hann eins
konar slaufu.
Konan þarf að
dveljast í
sjúkrahúsi í
um það bil
viku.
AÐFERÐ II:
BRENNT MEÐ
KANNA.
Læknirinn ger-
ir tvo
smáskurði,
annan fyrir
Ijóskíki og hinn
fyrir kanna. Á
enda kannans
er eins konar
töng, sem unnt
er að hita. Með
henni er eggja-
leiðarinn
brenndur. Kon-
an getur farið
heim sam-
dægurs.
Bundið á eggjaleiöarana
Eggjastokkur
Eggjastokkur
Leggöng
Eggjaleiðarar teknir sundur
er óvenjulega hátt hlutfall. Svör
kvennanna báru það nær undan-
tekningarlaust með sér, að aö-
gerðin heföi aðeins verið þeim til
góðs. (í þeim fáu undantekning-
um, sem töldu sér hafa orðið and-
lega meint af aðgerðinni, var um
að ræða konur, sem orðiö höfðu að
gangast undir aðgerðina af
heilsufarsástæðum). Niðurstöður
voru þessar i einstökum atriðum:
Iieilbrigði: Ekkert dauðsfall
var unnt að setja i samband við
aðgerðina. 94% kvennanna
sögðust ekki hafa fundið fyrir
neinum kvillum vegna aðgerðar-
innar. 35% þeirra sögðust meira
að segja vera heilsubetri eftir
hana, 62% sögðust ekki hafa orðið
varar við neina heilsufars-
breytingu, og 3% kvennanna
sögöu heilsu sina lakari en fyrir
aðgerðina. Wille: „Athyglisvert
er, að dagleg liðan margra
kvennanna var betri eftir aö-
gerðina. Þær voru taugastyrkari,
lystugri og sváfu betur.”
Kynlif: 66% kvennanna sögðu
kynlif sitt vera betra eftir að-
gerðina en áður, 30% sögðust ekki
hafa orðið varar við neina breyt-
ingu og 4% sögðu kynlif sitt verra
en fyrir aðgerðina. Af þeim 269
konum, sem sögðu kynlif sitt hafa
verið „slæmt” eða mjög
„slæmt”, sögðu 201 það hafa
orðið „gott” eða „mjög gott” eftir
aðgerðina. Tiunda hver kona fékk
ekki kynferðislega fullnægingu
fyrr en eftir aðgerðina. Næstum
helmingur kvennaanna taldi kyn-
orku sina meiri en áður.
Ósk um barn á ný Mjög hæpið
er, að unnt sé aö tengja eggja-
leiðara aftur, ef ófrjósemisaðgerð
hefur verið framkvæmd. Kona,
sem lætur gera sig ófrjóa, verður
semsé að búa sig undir það að
vera ófrjó upp frá þvi. Helstu
áróöursmenn fyrir ófrjósemisað-
gerðum telja mestu hættuna
fólgna i þessu. Hvað ef konan
skilur og giftist aftur? Hvað ef
maðurinn hennar deyr? Hvað ef
einkasonurinn deyr? Er nokkurn
tima hægt að fullyrða, að kona
muni ekki einhvern tima' seinna
óska þess að eignast barn? — öll
svörin i könnuninni voru sam-
hljóða. Allar mögulegar kring-
umstæöur voru hjá konunum,
sem spurðar voru. Þó kvaðst ekki
ein einasta iörast þess að hafa
látið gera sig ófrjóa. Engin þeirra
fann hjá sér löngun til að eignast
barn eftir aðgerðina.
„Það versta, sem fyrir gæti
komið,” segir Dohrn, „er að ófrjó
kona missi öll börnin sin i einu, til
dæmis i slysi. Ég hef alltaf óttast,
að eitthvað slikt kæmi fyrir. Og
ég hef sjálfur orðiö vitni að þvi.
Hjón nokkur misstu þrjú börn i
umferðarslysi. En þessi hjón
26 VIKAN 37. TBL.