Vikan

Tölublað

Vikan - 23.12.1976, Blaðsíða 21

Vikan - 23.12.1976, Blaðsíða 21
og gekk því næst hratt yfir að sviss- lendingnum og bankaði í öxl hans. ,,Það er maður þarna yfir hjá sím- anum, sem virðist vera eitthvað las- inn.” „Hvað?” Svisslendingurinn snéri sér snöggt við og horfði á Krieger þar sem hann lá þarna hreyfingar- laus. „Ég held að þér ættuð að hringja á sjúkrabíl,” sagði tékkinn. „Hann hefur kannski fengið hjartaslag?” Hann horfði á svisslendinginn stumra yfir Krieger um leið og hann kallaði á tvær stúlkur, sem stóðu við afgreiðsluborðið og ungan mann sem var að tala við þær. „Það tók enginn eftir þessu,” sagði hann ónægður þegar þeir félagarnir fylgdust að út. Hrádek og amerikaninn voru þegar komnir út fyrir. „Mjög snyrtiiegt,” samsinnti hinn. Og sjálfum gekk mér ekki sem allra verst að dreifa athygli svissneska aulans. Hið eina sem þarf að segja við svona nóunga er að þakka kærlega fyrir sig og hæla þeim, þó vantar ekki að þeir hlusti. „Og alveg vandræðalaust.” Þeir voru nú komnir út ó gang- stéttina og stönsuðu sem snöggvast hjá bíl Hrádeks. Mark Bohn var þegar sestur upp í og hann var öskugrár i framan og þegjandalegur „Sagði hann eitthvað í símann?” spurði Jiri Hrádek. „Nei, hann fékk ekki ráðrúm til þess.” Hrádek kinkaði ánægður kolli og settist inn í bílinn, sem var ekið samstundis af stað. Þetta var vel af sér vikið, hugsaði hann. Eftir að hann hafði heyrt nafn Kriegers hafði ekki ein einasta mínúta farið til ónýtis. Hann hafði látið þó Vaclav og Pavel annast verkið. Þeir voru samvaldir og það þurfti ekki að stjórna þeim. Að vissu leyti hafði þetta verið prófraun fyrir það sem ótti að gerast í kvöld. Hann leit við og sá að Vaclav og Pavel komu á eftir í hinum bílnum. Og nú slakaði hann algjör- lega á. „Veistu,” sagði hann og brosti, „við hefðum getað misst af honum. Höfðum raunar ekki hug- GJAFRJÖRUR í ÚRVAU Mikið úrval af lituðum Bæheims kristal ILIiIS- liitisnn Laugaveg 15 sími 14320 Hadda fer í búðir Þetta Raleigh þrihjól fæst : Fálkanum, Suðurlandsbraut 8 ogkostarkr. 7.725. Allir vara hlutir fáanlegir á sama stað. Þessi glæsilega 5 arma ljósa- stika er frá Spáni. Hún fæst i Raftækjastöðinni s.f.. Lauga- vegi 64. og kostar kr. 12.900 án ljóshlífa. Þessar litlu krukkur eru ur steinleir frá Eldstó og kosta kr. 990 stykkið. Þær fást í Janus, Laugavegi 30 og Núm- er eitt, Aðalstræti 16. Hjá S. Sigmannsson og co., Ingólfsstræti 6, fást þessar myndakotrur (púsluspil) úr tré, og kosta frá kr. 185 — 955. Þessi leturkassi er úr tré og mjög vandaður. Akaflega eft- irsóttur hlutur og tilvalinn til jólagjafa. Fæst i versluninni Kirkjufell. Ingólfsstræti 6 og kostar kr. 8.000. Þessir sérkennilegu sparigrisir eru gerðir af íslenskri listakonu Aldísi Einarsdóttur, og fást í Blómastofu Friðfinns, Suður- landsbraut 10. Þeir eru úr keramiki og eru með kork- tappa að aftan. Grísirnir eru ljós- og dökkbrúnir að lit og kosta kr. 3.420. 52. TBL. VIKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.