Vikan

Tölublað

Vikan - 23.12.1976, Blaðsíða 15

Vikan - 23.12.1976, Blaðsíða 15
Ef miðað er við ’76 gerðina, er Cortinan mikið breytt, bæði í útliti og hvað aksturshæfni snertir, og á stýrisútbúnaðurinn stóran þátt í því, hve skemmtilegur bíllinn er í akstri. Verðið á 2000S gerðinni er 2.060 þús. kr. FORD CAPRI Ford Capri er frekar sjaldséður á íslandi, enda ekki til nema örfáir bílar af þessari gerð. Á sýningunni hjá Sveini Egilssyni vakti Capri 2000S verðskuldaða athygli. Capri er mjög sportlegur í útliti, stílhreinn og vekur mikla eftirtekt, þar sem hann kemur. Innréttingin er öll í sportlegum stíl, mælaborðið er með kringlóttum mælum, klætt svörtu leðurlíki, stýrið er lítið, klætt leðri og óskaplega skemmti- legt í akstri. Sætin eru þægileg, falla vel að manni, og akstursstell- ingin er góð. Hægt er að leggja niður aftursætið, og myndast þá ágætis farangursrými afturí. Vélin er v6 2294 cc og gefur 108 'ord hestöfl á 5000 snúningum. Blönd- ungurinn er tvöfaldur Solex. Kraft- urinn er mjög mikill í Capri svo auðvelt er að fara yfir löglegan hámarkshraða, án þess kannski að ætla sér það. Á malbiki er bíllinn æðislega skemmtilegur og liggur eins og klessa á veginum. Stýrið virkar mjög vel og gerir bílinn ennþá skemmtilegri, ef beygjur eru teknar á mikilli ferð, og það er alveg óhætt bílsins vegna að svínkeyra hann í beygjur. Á malarvegum er hann mjög góður, en kannski helst til lágur, ef vegirnir eru mjög slæmir. Það liggur við, að maður fái tryllidellu, þegar sest er undir stýri á Capri og auðvelt er að koma á samræðum við lögregluþjón, jafn- vel þótt það hafi ekki verið ætlunin. Capri 2000S kostar 2.490 þús. kr. 52.TBL. VIKAN 15 +f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.