Vikan

Tölublað

Vikan - 23.12.1976, Blaðsíða 29

Vikan - 23.12.1976, Blaðsíða 29
" |kL fosj-p, Ennþá einu sinni kemur Prins Valiant siglandi heim meö fullfermi af dýrgripum. En í þetta skipti er það ekki hans eign. Fjársjóðurinn sem dregur hann svo skjótt heim er auðvitað Aleta. Það líður löng stund áður en hann man eftir þvi að Zilla er Ifka ákafur í aö hitta slna heittelskuöu. „Yðar náð, þegar ég bað yöur um hönd Tamiu, þjónustustúlku yöar, kröfðust þér þess aö ég greiddi fyrir hana sama verð og þér höfðuð upphaflega gefiö fyrir hana á þrælamarkaðnum. Nefnið nú verðið." Aleta drottning nefnir upphæðina. ,,Svo að við vlkjum að viðskiptunum, þá verður þú aö borga fyrir skipsnotkunina og einnig að borga skipshöfninni, því að þeir peningar sem fóru i það voru teknir úr sjóði rikisins. „Hvers vegna léstu hann ekki fá Tamiu fyrst hann bað um það"? muldrar Val. „Vegna þess að þá hefði hann oröiö aö algjörum ónytjungi og ekki gert neitt framar. Ómagi hér I höllinni." © Bvu's Helena, yngri systir Aletu, er óhamingju- söm. Þegar eiginmaður hennar, Dionseus, var geröur útlægur fyrir sviksemi og hugleysi, fylgdi hún honum stolt. 5--Z3 & Tiu ár hafa liöið siðan. Dionseus hefur fyrirgert frama slnum. Hann þarfnast mjög peninga. Næst: Fjölskyldumálefni. © KirtR Features Syndicate, Inc., 1976. World rights reserved.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.