Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.12.1976, Side 29

Vikan - 23.12.1976, Side 29
" |kL fosj-p, Ennþá einu sinni kemur Prins Valiant siglandi heim meö fullfermi af dýrgripum. En í þetta skipti er það ekki hans eign. Fjársjóðurinn sem dregur hann svo skjótt heim er auðvitað Aleta. Það líður löng stund áður en hann man eftir þvi að Zilla er Ifka ákafur í aö hitta slna heittelskuöu. „Yðar náð, þegar ég bað yöur um hönd Tamiu, þjónustustúlku yöar, kröfðust þér þess aö ég greiddi fyrir hana sama verð og þér höfðuð upphaflega gefiö fyrir hana á þrælamarkaðnum. Nefnið nú verðið." Aleta drottning nefnir upphæðina. ,,Svo að við vlkjum að viðskiptunum, þá verður þú aö borga fyrir skipsnotkunina og einnig að borga skipshöfninni, því að þeir peningar sem fóru i það voru teknir úr sjóði rikisins. „Hvers vegna léstu hann ekki fá Tamiu fyrst hann bað um það"? muldrar Val. „Vegna þess að þá hefði hann oröiö aö algjörum ónytjungi og ekki gert neitt framar. Ómagi hér I höllinni." © Bvu's Helena, yngri systir Aletu, er óhamingju- söm. Þegar eiginmaður hennar, Dionseus, var geröur útlægur fyrir sviksemi og hugleysi, fylgdi hún honum stolt. 5--Z3 & Tiu ár hafa liöið siðan. Dionseus hefur fyrirgert frama slnum. Hann þarfnast mjög peninga. Næst: Fjölskyldumálefni. © KirtR Features Syndicate, Inc., 1976. World rights reserved.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.