Vikan

Tölublað

Vikan - 23.12.1976, Blaðsíða 16

Vikan - 23.12.1976, Blaðsíða 16
Vikan kynnir nýjast dansana í'- Standa hlið við hlið og horfa í gagn- stæða étt, hægri mjaðmir snúa að hvort öðru. 1. Skella hægri mjöðmum saman og frá. 1 sláttur. 2. Endurtaka 1. 1 sláttur. Mynd 1. 3. Lyfta vinstra fæti örlítið frá gólfi og stíga aftur í hann. 1 sláttur. 4. Krossleggja hægri fót fyrir aftan vinstri fót, stíga bara i tábergið 1/4 sláttur. 5. Lyfta vinstra fæti örlítið frá gólfi og stíga strax niður aftur. 3/4 sláttur. Þegar dansinn er dansaður hald- ast skref 3,4 og 5 alltaf óbreytt, en margskonar breytingar má gera á skrefi 1 og 2 t.d.: 1. Herrann beygir sig niður og skellir hægri öxl i hægri mjöðm dömunnar. Mynd 2. 2. Herrann rís upp og skellir hægri mjöðm í hægri mjöðm dömunnar Siðan er dansað skref 3, 4 og 5. Þessar hreyfingar getur daman einnig gert. 2. 1. Herrann setur hægra hné að hargra hné dömunnar (innan- fótar). 2. Herrann setur vinstra hné að vinstra hné dömunnar (innan- fótar). Mynd 3. Síðan er dansað skref 3, 4 og 5. Tvöfalt Bump Við höldum áfram að kynna nýja dansa, og þá er röðin komin að ,, tvöföldu bumpi. ’ ’ Heiðar Ástvaldsson hefur verið svo vinsamlegur að útskýra dansana, en þau sem dönsuðu fyrir okkur eru Kolbrún Aðalsteinsdóttir og Hilmar Þórarinsson. Jim Smart tók myndirnar. 16 VIKAN 52. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.