Vikan

Issue

Vikan - 23.12.1976, Page 16

Vikan - 23.12.1976, Page 16
Vikan kynnir nýjast dansana í'- Standa hlið við hlið og horfa í gagn- stæða étt, hægri mjaðmir snúa að hvort öðru. 1. Skella hægri mjöðmum saman og frá. 1 sláttur. 2. Endurtaka 1. 1 sláttur. Mynd 1. 3. Lyfta vinstra fæti örlítið frá gólfi og stíga aftur í hann. 1 sláttur. 4. Krossleggja hægri fót fyrir aftan vinstri fót, stíga bara i tábergið 1/4 sláttur. 5. Lyfta vinstra fæti örlítið frá gólfi og stíga strax niður aftur. 3/4 sláttur. Þegar dansinn er dansaður hald- ast skref 3,4 og 5 alltaf óbreytt, en margskonar breytingar má gera á skrefi 1 og 2 t.d.: 1. Herrann beygir sig niður og skellir hægri öxl i hægri mjöðm dömunnar. Mynd 2. 2. Herrann rís upp og skellir hægri mjöðm í hægri mjöðm dömunnar Siðan er dansað skref 3, 4 og 5. Þessar hreyfingar getur daman einnig gert. 2. 1. Herrann setur hægra hné að hargra hné dömunnar (innan- fótar). 2. Herrann setur vinstra hné að vinstra hné dömunnar (innan- fótar). Mynd 3. Síðan er dansað skref 3, 4 og 5. Tvöfalt Bump Við höldum áfram að kynna nýja dansa, og þá er röðin komin að ,, tvöföldu bumpi. ’ ’ Heiðar Ástvaldsson hefur verið svo vinsamlegur að útskýra dansana, en þau sem dönsuðu fyrir okkur eru Kolbrún Aðalsteinsdóttir og Hilmar Þórarinsson. Jim Smart tók myndirnar. 16 VIKAN 52. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.