Vikan


Vikan - 10.03.1977, Side 4

Vikan - 10.03.1977, Side 4
esgs Han<J san Mýkir, grædir og verndar hörundid. Handsan er handáburdur í háum gædaflokki og ekki fitukenndur. Handsan er Wella vara og fæst í næstu búð. Hand Hand san HANDCREAM san CREMA PARA US MANÖS Hand •OOÍB, cotd, »*0*l ,Mt»99»t0ly Heildsölubirgðir: Halldór Jónsson hf. Sími 86066. og gjarna vill veröa með frægar persónur, ekki síst innan kvik- myndaiðnaðarins. En Beatrice hefur alltaf verið til staðar þegar Ava hefur þurft á henni að halda. Og enn á Ava skjól hjá henni, þar sem hún býr í stóru húsi í Hollywood, 72 ára aö aldri. Ava sjálf er orðin 53 ára, og fegurð hennar hefur fölnað, enda segja illar tungur, að hún hafi ekki lifað sem heilsusamlegustu lífi, reykt og drukkið meira en góðu hófi gegnir og þar fram eftir gyðjan ein- mana Þrjátíu og fimm ár eru liðin síðan Ava Gardner kom fyrst til Hollywood til starfa hjá MGM kvikmyndafélaginu. Stóra systir hennar, Beatrice, kom með henni til stuðnings og verndar. Það hefur hún verið síðan. Litla systir hefur lifað stormasömu lífi, eins Einu sinni þótti hún fegursta kona heims. Hún var ein skærasta stjarnan í Hollywood, lék í hverri myndinni á fætur annarri, og mótleikarar hennar voru hver öðrum frægari. Þrisvar sinnum freistaði hún hamingjunnar í hjónabandi. Nú er hún ein á báti. Við sáum hana í sjónvarpinu í einni sinni frægustu mynd, „Berfættu greifynjunni/' og nýlega var einnig sýnd myndin, sem gerð var eftir sögu Hemingways, ,,Fannirnar á Kili- manjaro." Þar var Ava upp á sitt besta. götunum. Hún hefur fitnað dálít- ið, og aldursmörkin leyna sér ekki í andlitinu. Sjálf hefur hún engar áhyggjur af árunum. Ég hef ekkert á móti því að eldast, segir hún. Lífið getur verið dásamlegt á öllum aldri. Ég hef lesið um fólkið í Kákasus, sem verður 150 ára. Ég vildi gjarna verða svo gömul. En ekki ein. Þá vildi ég hafa einhvern hjá mér. Og Ava hefur yfirleitt ekki verið í vandræðum með fylgisveina fram á þennan dag, þótt hún sé búin að missa áhugann á hjónaböndum. Fyrsti eiginmaðurinn var Mickey Fiooney, sem í þá daga var mjög dáöur leikari í Hollywood. Þau giftust árið 1942. Hjónabandið entist í 15 mánuði. Þá sneri Ava aftur til Beatrice systur sinnar, fráskilin 21 árs. Árið 1945 giftist Ava svo hljómlistarmanninum góðkunn, Artie Shaw. Ári síðar var Ava 4 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.