Vikan


Vikan - 10.03.1977, Blaðsíða 29

Vikan - 10.03.1977, Blaðsíða 29
 '7/TT, fc. '»( vHLll)>^l Dogun. Það er ennþá mjog hvasst. Ekki verður barist í dag, því að áin hefur flætt yfir vígvöllinn. Ajaxos stekkur á fætur, öskureiður, en Hajas lætur hann setjast aftur: ,,í tuttugu ár hef ég óttast að þessi dagur kæmi. Ég er orðinn þreyttur á svikum og ránum. Já, Telemon er í rauninni konungur." ,,Farðu frá Telemon, nú á ég leik. Ég ætla að frelsa Helenu og flytja hana aftur til systur sinnar Aletu, drottningar Þokueyja." -2Qbl 2.Qbl ,,Þú ert lítilmenni. Þú hefðir getað keypt hana af mér", hvæsir Ajaxos. Val svarar engu. Hann horfir rannsakandi á andstæðing sinn og reynir að finna veikan blett á honum. í sömu svipan birtist glampandi blað hins „syngjandi sverðs" þegar hann dregur það úr slíörum. Næst: Einvígið. Q£) King Features Syndicate, Inc., 1976. World riRhts reserved. - Hajas drattast út úr salnum, studdur af aðstoðarmönnum sínum. Þegar hann er farinn hefur Ajaxos, aðalráðgjafi hans, engin áhrif lengur. 8-8 I ráðhúsinu ber prins Valiant fram tillögu: „Herrar mínir sýnið Telemoni, hinum raunverulega konungi ykkar, hollustu. Og þarna situr Hajas, frændi hans, sem stal krúnunni frá Telemoni þegar hann var á barnsaldri. Verðir! Farið með hann til herbergja sinna!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.