Vikan


Vikan - 10.03.1977, Qupperneq 29

Vikan - 10.03.1977, Qupperneq 29
 '7/TT, fc. '»( vHLll)>^l Dogun. Það er ennþá mjog hvasst. Ekki verður barist í dag, því að áin hefur flætt yfir vígvöllinn. Ajaxos stekkur á fætur, öskureiður, en Hajas lætur hann setjast aftur: ,,í tuttugu ár hef ég óttast að þessi dagur kæmi. Ég er orðinn þreyttur á svikum og ránum. Já, Telemon er í rauninni konungur." ,,Farðu frá Telemon, nú á ég leik. Ég ætla að frelsa Helenu og flytja hana aftur til systur sinnar Aletu, drottningar Þokueyja." -2Qbl 2.Qbl ,,Þú ert lítilmenni. Þú hefðir getað keypt hana af mér", hvæsir Ajaxos. Val svarar engu. Hann horfir rannsakandi á andstæðing sinn og reynir að finna veikan blett á honum. í sömu svipan birtist glampandi blað hins „syngjandi sverðs" þegar hann dregur það úr slíörum. Næst: Einvígið. Q£) King Features Syndicate, Inc., 1976. World riRhts reserved. - Hajas drattast út úr salnum, studdur af aðstoðarmönnum sínum. Þegar hann er farinn hefur Ajaxos, aðalráðgjafi hans, engin áhrif lengur. 8-8 I ráðhúsinu ber prins Valiant fram tillögu: „Herrar mínir sýnið Telemoni, hinum raunverulega konungi ykkar, hollustu. Og þarna situr Hajas, frændi hans, sem stal krúnunni frá Telemoni þegar hann var á barnsaldri. Verðir! Farið með hann til herbergja sinna!"

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.