Vikan


Vikan - 10.03.1977, Blaðsíða 51

Vikan - 10.03.1977, Blaðsíða 51
1 í þetta tjald er notað köflótt, nokkuð þunnt bómullarefni. Þið fáið stöngina sniðna hæfilega langa hjá kaupmanninum og annað sem til þarf. Ætlið 1 sm í saumfar, 4 sm í fald og 8-10 sm í efri brún. Ef efnið vill rakna upp, þarf aö kasta brúnirnar. Saumið í vél, ef þarf að brjóta inn af á hliðunum, en brjótið efnið aðeins einu sinni. Saumið 3 sm rennu fyrir listann að neðan og saumið um leið í stutt band með hring á til að draga tjaldið upp eða niður. Nýtt fvrir gluggana Hvernig líst ykkur á þá hugmynd að hafa eingöngu rúllugluggatjöld fyrir gluggunum? Ef dæma má af myndunum, sem hér fylgja, er það reglulega fallegt. Nú ætlum við að sýna ykkur, hve einfalt er að gera þau sjálf. Þið veljið það efni, sem ykkur hentar best, það má vera frá fínasta blúnduefni til segldúks. Þið byrjið á því að taka mál af glugganum og athugið vel í því sambandi, hvort þið viljið, að tjaldið sé inni í gluggakistunni eða falli utan við. Festingar, stangir, lista og snúrur með hringjum getið þið fengið keypt hjá Pílu-rúllugardínum á Suðurlandsbraut, án þess að kaupa efni með. 10. TBL.VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.