Vikan


Vikan - 10.03.1977, Blaðsíða 23

Vikan - 10.03.1977, Blaðsíða 23
o KifhlSI Verölaunakrossgátur fyrir börn og fulloröna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróöleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. Heílabrot UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON 1 X 2 1 Hvaöa félagsskapur hefur alltaf merkjasölu á öskudegi 1 Slysavarnafélagið X Rauöi krossinn 2 Sjálfsbjörg 2 Nýlega lést utanríkisráðherra Bretlands. Hvað hét hann 1 Anthony Eden X Anthony Clark 2 Anthony Crossland 3 Fylgst verður af athygli meö einvígi Petrosjans og Korsnojs I skák. 1 hvaða landi tefla þeir 1 Hollandi X Italfu 2 Sviss 4 Hvað heitir forseti Skáksambands Islands 1 Einar S. Einarsson X Guðmundur Arnlaugsson 2 Gunnar Gunnarsson 5 Manuela Wiesler er þekktur listamaður. Hún er 1 Listmálari X Söngkona 2 Flautuleikari 6 Franz Klammer er heimsfrægur skíðamaður. Hann er 1 itali X Svisslendingur 2 Austurríkismaður 7 Helena Fibingerova setti nýlega heimsmet i kúluvarpi kvenna innanhúss. Hún er 1 Sovésk X Tékknesk 2 Ungversk 8 Hvað heitir sá sem hætti forstjórastarfi hjá Sölunefnd varnarliðseigna 1 Helgi Sæmundsson X Helgi Eyjólfsson 2 Helgi Hálfdánarson 9 islandsmeistarar i blaki kvenna 1977 urðu liVíkingar X Framarar 2 Nemendur í MA 10 -Málsháttur hljóðar svo: Brúður á beð að.... 1 Laga X Verma 2 Baela 11 islenskir vísindamenn ætla að rannsaka beitarþoi ( ööru landi en íslandi. Hvaða landi 1 Færeyjum X Alaska 2 Grænlandi 12 Enskur leikstjóri við Þjóöleikhúsið sagði á dögunum landanum margskonar sannleika í viðtölum viö blöðin. Heimkynni foreldra hans voru ( 1 Armeníu X Tyrklandi 2 Ghana. 13 j Móöir- skákmeistarans Bobby Fischers komst nýlega ( heimsfréttirnar sem 1 Skákmeistari kvenna X Rithöfundur 2 Andófsmaður Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færiö úrslitin I sérstakan reit á 4. slöu, ef þiö viljiö prófa aö vinna til verölauna. 10. TBL.VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.